Matargerđarlist
er í hávegum höfđ í Róm. Hún er hvorki óhófleg né ofskreytt og fremur sveitaleg.
Lögđ er áherzla á ferskt og gott hráefni og vandvirka međhöndlun
samkvćmt gömlum kokkabókum.
Sérrómanskir
réttir (Alla Romana):
Abbacchio mjólkurlamb í hvítvíni, kryddar međ sćdöggvarjurt (rósmarín).
Anguilla
áll, gufusođinn í hvítvíni.
Anitra
önd međ kálfslöppum.
Broccoli
Romani blómkál í hvítvíni.
Calzone
pissa međ skinku, buffalaosti og hangibjúga, ţakin deigi.
Cannelloni
deigrör, fyllt međ kjöti, kálfsheila, spínati, eggi og
osti.
Cappone
geldhani, fylltur brauđi og kryddađur međ osti.
Cariciofi
alla Giudia
ţistillíkt grćnmeti, bakađ í leiríláti.
Cariciofi
alla Romana
ţistillíkt
grćnmeti, kryddađ međ piparmyntublöđum og oft fyllt međ sardínum.
Fettucine deigrćmur međ smjörsósu, eggju, sardínum og osti.
Gnocchi
di Polenta
litlar maískökur, bakađar í ofni eđa í feiti á pönnu.
Gnocchi
alla Romana bygggrjónasnúđur.
Lumanche
sniglar í tómatsósu, kryddađir međ engiferi.
Panzarottini
litlar deigkrúsir međ osti og smjöri, oft eggi, sardínu
o.fl., bakađar í ofni. Polenta
maísskífur međ sauđakryddspađi.
Pollo
hćna í tómatsósu međ hvítvíni.
Salsa
Romana sćtsúr brún sósa međ rúsínum, kastaníu- og
flatbaunamauki međ villibráđ.
Saltimbocca upprúllađ kálfasnitsel međ skinku og salvíublöđum,
gufusođiđ í smjöri
og kćlt í marsalavíni.
Suppli
di Riso
hrísgrjónakúlur međ eggi og spađkjöti.
Testarelle
di Abbacchio sviđ,
steikt í olíu međ sćdöggvarjurt (rósmarín).
Trippa
innyfli í tómatsósu međ hvítvíni.
Zuppa
hćnsnaseyđi međ
grćnmeti, kjötbollum, hrísgrj. eđa deigkúlum. |