Limone er 900 manna bær. Þar
hefur skyldleikaræktun orðið í gegnum aldirnar (a.m.k. frá 1780).
Við rannsóknir þar árið 1988 fannst stökkbreytt afbrigði
af geni, sem framleiðir prótein. Þetta prótein vinnur á kólesteróli í blóði fólksins
og kemur í veg fyrir myndun æðaþrengsla.
Tilraunir meðal framleiðenda í Mílanó hafa staðið yfir síðan
(1994) og lyf er ekki komið á markað enn þá.
Svíar hafa framleitt þetta prótein í Stokkhólmi. |