Comovatnið Ítalía,
Flag of Italy


COMOVATNIÐ og UMHVERFI
ÍTALÍA

.

.

Utanríkisrnt.

 

Yfirborð vatnsins er í 198 m hæð yfir sjó og vatnið er 50 km norðan Mílanó.  Það hét áður Lacus Larius (Rómv.) og er í Addadal, sem ísaldarjöklar grófu.  Það er 146 km², 50 km langt, 4 km breitt um miðju og allt að 410 m djúpt.  Vatnið er umkringt húsum ríks fólks, vínekrum og skautgörðum.  Hringferð um vatnið (248 km) er áhugaverð vegna fagurs landslags, bygginga o.fl.

Í borginni Como á suðurströnd vatnsins (íb. 100þ; 202 m.y.s.) er mikill silkiiðnaður.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM