Agrigento Ítalía,
Flag of Italy

Booking.com


AGRIGENTO
ÍTALÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Agrigento er borg á Suður Sikiley, höfuðborg samnefnds héraðs við Miðjarðarhafið.  Hún er miðstöð ferðaþjónustu og landbúnaðar.  Þar er framleitt sement, brennisteinn og húsgögn.  Þar eru rústir 20 dórískra hofa frá 6.-5. öld f.Kr. og fornleifasafn.  Grikkir stofnuðu borgina Gela árið 582 f.Kr.  Hún varð að mikilvægri miðstöð viðskipta og menningar með u.þ.b. 200.000 íbúa.  Eftir árið 406 f.Kr., þegar Karþagómenn lögðu hana í rústir, dró úr mikilvægi hennar og hún fékk nafnið Akragas.  Árið 262 f.Kr. varð hún hluti af Rómarveldi undir nafninu Agrigentum.  Frá snemmmiðöldum til 1927 var hún kölluð Girgenti en eftir það Agrigento.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM