Cork ═rland,
Ireland Flag


CORK
═RLAND

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Cork er stŠrsta hÚra­i­ ß ═rlandi, 7200 km│.  Austur- og nor­urhlutarnir eru ÷ldˇtt kalksteinslandslag me­ fallegur d÷lum.  ═ vesturßtt hŠkkar hŠ­ˇtt landslagi­ Ý ßtt a­ KerryhÚra­i.  L÷ng strandlengjan er fj÷lbreytt og falleg, einkum Ý su­vesturhlutanum, ■ar sem h÷f­ar teygjast til hafs og margar eyjar eru Ý vÝkum ß milli ■eirra.

Cork er ■ri­ja stŠrsta borg ═rlands.  Ýb˙afj÷ldinn er u.■.b. 136■.  H˙n liggur vel vi­ sko­unarfer­um um su­urhluta landsins.  Boegin er ß bß­um b÷kkum ßrinnar Lee og teygist upp eftir hlÝ­unum til nor­urs og su­urs.  ┴in liggur Ý tveimur a­alkvÝslum um borgina og margar brřr tengja borgarhlutana.

Cork er mikilvŠg verzlunarborg vegna gˇ­rar hafnar, ■ar sem stˇr hafskip geta athafna­ sig.  H˙n er ˙tflutningsmi­st÷­ fyrir landb˙na­arafur­ir frß su­urhluta landsins.  A­ali­na­nur felst Ý framlei­slu bjˇrs, viskÝs, prjˇnales, hveitis, svÝnaflesks auk efna- og mßlningarverksmi­ja og skˇ- og fataverksmi­ja.

Cork er kunn fyrir alls konar menningarfÚl÷g.  Lestrar- og vÝsindafÚlagi­ var stofna­ ßri­ 1820 og er hi­ elzta sinnar tegundar ß Bretlandseyjum.  Borgin er lÝka a­ala­setur S÷gu- og fornleifafÚlagsins (1891), Listakl˙bbs dˇmkirkjunnar og B˙na­arfÚlags dˇmkirkjunnar (1857; ßrleg sřning).

Saga borgarinnar nŠr alla lei­ aftur ß 6. ÷ld, ■egar St. Finbarr stofna­i klaustur, kirkju og skˇla ß su­urbakka Lee Ý grennd vi­ n˙verandi hßskˇla.  Ůar var ■ß mřri, sem borgin var skÝr­ eftir (Corcaigh = mřrlendi).  Hluti borgarinnar er enn ■ß nefndur Marsh (mřri).  Skˇli Finbarrs efldist og dafna­i Ý r˙mar tvŠr aldir og borgin bygg­ist umhverfis hann.  ┴ri­ 820 sigldu norrŠnir menn upp ßna Lee, brenndu borgina og rŠndu nßnasta umhverfi hennar.  Ůetta endurtˇku ■eir ßrin 846 og 1012.  Ůeir komu aftur og settust a­ Ý Cork og vÝggirtu svŠ­i­ ß milli n˙verandi nor­ur- og su­urhli­abr˙nna.  Ůar einangru­u ■eir sig frß ÷­rum Ýb˙um landsins, en me­ tÝmanum bl÷ndu­ust ■eir ■eim.  Ůegar Anglo-Normannar rÚ­ust inn Ý landi­ ßri­ 1172, var Cork enn ■ß a­ mestu leyti undir d÷nskum yfirrß­um, ■ˇtt einn innfŠddur h÷f­ingi, Detmot MacCarthy rÚ­i landssvŠ­i Ý Desmond (Su­ur-Munster).  Danir v÷r­ust vel og lengi ß­ur en Norm÷nnum tˇkst a­ brjˇta ■ß ß bak aftur.  Ůeir neyddu MacCarthy til a­ taka sÚr normannska konu og l÷g­u hart a­ honum a­ votta Henry II hollustu sÝna.  Henry II bygg­i herst÷­ fyrir setuli­ sitt Ý Cork og gaf bŠnum fyrstu borgarrÚttindin.  Smßm saman runnu norm÷nnsku innflytjendurnir saman vi­ Ýb˙ana eins og Danirnir.  ١tt ensk l÷g vŠru Ý gildi a­ nafninu til, rÚ­u hinir rÝku kaupmenn ■vÝ, sem ■eir vildu.  Borgararnir voru ˇvenjulega sjßlfstŠ­ir, einkum eftir a­ Perkin Warbeck, sem kraf­ist brezku kr˙nunnar, kom til Cork ßri­ 1892.  Borgarstjˇrinn og helztu borgarar Cork studdu kr÷fur hans og fˇru me­ honum til Kent og lřstu hann RÝkhar­ IV, konung Englands og lßvar­ ═rlands.  Warbeck, borgarstjˇrinn og a­rir stu­ningsmenn voru teknir af lÝfi Ý Tyburn og Cork missti rÚttindi sÝn um hrÝ­.

Cork var­ ein helzta mi­st÷­ Ýrskrar ■jˇ­ernishyggju og andst÷­u gegn yfirrß­um Breta.  Hersveitir lř­veldissinna tˇku borgina ß sitt vald ßri­ 1921, ■egar upp komu miklar deilur og hatr÷mm ßt÷k me­al ═ra um ■a­, hvort Štti a­ sam■ykkja samning ═ra og Breta um skiptingu landsins.  ┴k÷fustu ÷fgasinnarnir lutu Ý lŠgra haldi og landinu var skipt, ■annig a­ nor­urhlutinn lřtur enn ■ß yfirrß­um Breta.  ١tt Ýrar sÚu vingjarnlegir og mßlgla­ir, er viturlegt a­ nßlgast ■etta eldfima deilumßl me­ var˙­ ß krßnum.  ═rar eru prř­ilega pˇlitÝskir og sennilega eru stjˇrnmßlin vinsŠlasta umrŠ­uefni­ ß eftir ve­rinu.  Vi­ Šttum a­ kannast vi­ ■a­!

١tt Cork sÚ lÝtil borg og sÚrstaklega vinaleg, er yfirbrag­i­ al■jˇ­legt.  Verzlunarh˙s eru fj÷lm÷rg og golfunnendur fß allar ˇskir sÝnar uppfylltar.  S÷fnin og ˇperan eru ßgŠt.  Krßr bjˇ­a sumar upp ß lifandi tˇnlist, en sÚrst÷k ßstŠ­a er til a­ vekja athygli gesta ß g÷mludansaballi, sem hŠgt er a­ sŠkja (fari­ Ý gegnum Grand Parade Hotel vi­ Grand Paradeg÷tu).  Ůar gefst einstakt tŠkifŠri til a­ hlř­a ß ■jˇ­lega danstˇnlist og fj÷ri­ er hreint ˇlřsanlegt.  ═ mat og drykk hefur Cork allt ■a­ a­ bjˇ­a, sem gestirnir sŠkjast eftir.  Vitanlega er nau­synlegt a­ brag­a ß krßarmatnum, en Ý bŠnum er einnig a­ finna mj÷g gˇ­a Ýtalska veitingasta­i og ˇhŠtt a­ mŠla me­ hinum grÝska Restaurant Elana (Grand Parade, sÝmi 021-274391).  Ůar eru lÝka nokkrir ßgŠtir og ˇdřrir kÝnverskir veitingasta­ir Ý mi­borginni (Mandarin Restaurant, 23 Washington Street) og indverskur veitingasta­ur vi­ s÷mu g÷tu, Delhi Palace, sem er hinn bezti sinnar tegundar Ý Cork.

Beri eitthvert hverfi af Ý mi­bŠ Cork, er ■a­ h˙genottahverfi­.  Franskir mˇtmŠlendur hr÷ktust undan ofsˇknum heima fyrir til hins katˇlska ═rlands Ý byrjun 18. aldar, alls 200.000 manns, og sumir ■eirra settust a­ Ý Cork.  ═ ■essu hverfi er a­ finna urmul lÝtilla veitingasta­a og athyglisver­ar sÚrverzlanir.  Ůar eru seldir fornmunir og margvÝslegur handger­ur varningur a­ hŠtti forfe­ranna.

H˙genottahverfi­ er Ý Paul Street og nßgrenni og er a­ ÷llu j÷fnu lÝflegasta hverfi borgarinnar, ■ˇtt g÷tuskemmtikraftarnir sÚu a­ vÝsu misjafnlega hŠfi-leikarÝkir.

Jury'shˇteli­ vi­ Western Road kemur ■Šgilega ß ˇvart.  Frß flugvellinum er a­eins 20 mÝn. akstur ■anga­, en ■a­ fer raunar eftir me­vitunarstigi bÝlstjˇrans hverju sinni og hvort hann sÚr nokkra ßstŠ­u til a­ skipta ˙r ÷­rum gÝr Ý ■ri­ja.  Hˇteli­ stendur vi­ eina af kvÝslum Lee og er Ý 5-10 mÝn. g÷ngufjarlŠg­ frß mi­borginni.  Byggingin er vissulega ekki tilkomumikil, enda hafa ═rar litla skemmtan af hßhřsum.  Herbergin eru allstˇr og snyrtileg og ■jˇnustan til fyrirmyndar.  Allar helztu sjˇnvarpsst÷­var ═rlands og Bretlands eru Ý bo­i auk Eurosport og hinnar ■řzku SAT 1.  Starfsfˇlki­ er einkar vi­mˇts■řtt og morgunver­ur rÝflegur.  ┴ hˇtelinu er krß, sem er prř­ileg, ■anga­ til ma­urinn me­ skemmtarann hefur leik.  Hˇteli­ er stˇrt og miki­ og ■ar fer fram margvÝsleg starfsemi.  HŠgt er a­ detta ˇvŠnt inn Ý br˙­kaupsveizlur og stundum leika ßgŠtishljˇmsveitir ß vÝnst˙kunum.

┴gŠtt er a­ fara Ý sko­unarfer­ir um Cork og nßgrenni.  Me­al annars er sko­a­ gamalt bruggh˙s Jameson viskÝfyrirtŠkisins.  Ůetta er frˇ­leg fer­ og hŠgt er a­ gl÷ggva sig ß sÚrkennum Ýrska viskÝsins.

Heilsdagssko­unarfer­ um Kerryhringinn er mj÷g ßhugaver­, m.a. vegna ■ess a­ ■etta svŠ­i ■ykir bera af, hva­ nßtt˙rufegur­ snertir.  ┴­ er Ý nokkrum ■orpum, s.s. Ý Kellarney (Cill Airne = Sloekirkjan), ■ar sem nßtt˙rufegur­ dregur a­ sÚr fer­amenn nßnast allt ßri­.  BŠrinn er a­ vÝsu fer­amannabŠr, en ■ar mß gera gˇ­ kaup Ý ullarvarningi.  ┴ sunnud÷gum hefst ÷ldrykkja og krßars÷ngur strax eftir messu.  NßlŠgt bŠnum eru hin f÷gru Killarneyv÷tn, ■ar sem skemmtilegast er a­ aka um Ý hestv÷gnum (jaunting cars), fara rÝ­andi og siglandi.  ═ ■essum hluta ═rlands (ß vesturstr÷ndinni) er a­ finna ■orp og bŠi, ■ar sem Ýrska tungan, mßl keltanna, er enn ■ß t÷lu­.  Tali­ er a­ einungis u.■.b. 140.000 manns tali ■etta sÚrkennilega og flˇkna tungumßl (hŠgt a­ fß ßgŠtar kennslubŠkur Ý mßlfrŠ­i).

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM