Partía
var land í Asíu, ţar sem nú eru Íran og Afghanistan.
Partíumenn voru komnir af skítum en tóku upp klćđnađ meda
og tungumál arií. Ţeir
voru frábćrir knapar og bogfimir mjög.
Í orrustum létu ţeir líta svo út sem ţeir vćru á
undanhaldi á hestum sínum og skutu gjarnan örvum aftur fyrir sig ađ
óvinunum, sem eltu.
Partía
var undir stjórn Assýríumanna, meda, Persa og Makeóna (Alexander
mikli) og seljúka. Í kringum 250 f.Kr. tókst partíum ađ stofna sjálfstćtt
konungsríki sem varđ ađ stórveldi á 1. öld f.Kr., sem náđi frá
Efrat til Indus og frá Oxus (Amu Darya) ađ Indlandshafi.
Helztu borgi partía voru Seleucia viđ Tígris, Ctesiphon og
Hecatompylos. Á síđari
hluta 1. aldar f.Kr. var Partía keppninautur Rómarveldis og ţessi tvö
stórveldi háđu nokkur stríđ. Áriđ
226 lagđi Ardashir I, konungur Persíu og stofnandi Sassanídaćttarinnar,
Partíu undir sig. |