Tobavatn Indónesía,
Flag of Indonesia


TOBAVATN
INDÓNESÍA
.

.

Utanríkisrnt.

Tobavatn er í u.þ.b. 100 km loftlínu sunnan Medan í 900 m hæð.  Vatnið er í stórum gíg, 1.707 km² og 450 m djúpt.  Aðalbyggðin við norðanvert vatnið er Perapat, sem er heilsubótarstaður eins og eyjarn *Samosir í hálftíma fjarlægð frá bænum með bát.  Á eyjunni eru enn þá í heiðri hafðar venjur og siðir batakmenningarinnar.  Í þorpunum eru söðulþökuð timburhús með listilegum útskurði.  Í grennd við þorpið Tomok eru nokkrar merkar grafir, þ.á.m. legsteinn Sidabutars konungs, sem ríkti á 18. öld.  Í þorpinu Ambarita er steindómgarðurinn, þar sem konungarnir kváðu upp dóma sína.

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM