Súmatra Indónesía,
Flag of Indonesia


SÚMATRA
INDÓNESÍA
.

.

Utanríkisrnt.

Súmatra er 434.000 km˛, önnur stćrst indónesísku eyjanna.  Hún er rúmlega 1770 km löng og allt ađ 435 km breiđ.  Ţar búa rúmlega 26 milljónir manns, sem lifa ađallega af rćktun gúmmítrjáa, tóbaks, kaffis, olíupálma og hrísgrjóna og skógarhöggi.  Á síđustu áratugum hafa uppgötvast verđmćt jarđefni, olía, tin, báxít og kol.  Norđurhluti eyjarinnar er bezt búinn til móttöku ferđamanna.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM