Pramganan Indónesía,
Flag of Indonesia


**PRAMBANAN
INDÓNESÍA
.

.

Utanríkisrnt.

Hið risavaxna Prambanan er stærsti helgidómur hindúa í Indónesíu.  Hofið er 13 km norð-austan Yogyakarta.  Það var byggt á síðari hluta 9.aldar af Mataranættinni.  Innan hinna þriggja afgirtu hofgarða eru 8 hof, þ.á.m. 40 m hátt Sivahof með fjölda styttna af guðunum siva, ganesha og durga.  Innan við miðbrjóstriðið sjást lágmyndir af andliti ramas.  Visnuhofið er í niðurníðslu.  Andspænis guðahofunum standa kúlulaga mannvirki.  Í miðkúlunni er sivanaut (Nandihöggmynd).  Frá maí til oktober ár hvert eru dansaðir ramayana hofdansar fjórum dögum fyrir fullt tungl.

Í grennd við Prambanan eru búddahofin Kalasan Sewu og Plaosan.

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM