Halmahera Indónesía,
Flag of Indonesia


HALMAHERA
INDÓNESÍA
.

.

Utanríkisrnt.

Halmahera (hälmähâ´rä) or Jailolo (17.789 km˛) er stćrst Mólúkkuleyja í Austur-Indónesíu milli Nýju-Gíneu og Sulawesi (Celebes) á miđbaug.  Hún er mjög óregluleg í laginu og um hana liggja 2 fjallgarđar, allt ađ 1520 m háir, sem mynda fjóra klettaskaga međ ţremur stórum flóum á milli.  Ţarna eru nokkur virk eldfjöll, ţéttir skógar, vatnsföll og nokkur stöđuvötn.  Infćddir, sem eru flestir malćjar, lifa af sjálfsţurftarbúskap, veiđum og fiskveiđum.  Ţeir rćkta ađallega kryddjurtir og framleiđa trjákvođu, sagógrjón, hrísgrjón, tóbak og kókoshnetukjarna.  Skipalćgi eru viđ Galela og Weda.  Portúgölum og Spánverjum var kunnugt um eyjuna 1525 en Hollendingar gerđu hana ađ nýlendu 1660.  Japanar hernámu hana 1942 og bandamenn gerđu ţar miklar loftárásir.  Síđustu áratugi 20. aldar voru ţarna blóđug átök milli múslima og kristinna.  Eyjan er stundum kölluđ Jilolo, Djailolo eđa Gilolo.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM