Flores
er 14.250 km² eldfjallaeyja. Íbúafjöldinn
er u.þ.b. 1 milljón. Sum
eldfjallanna, sem ná allt að 2.382 m hæð, eru virk.
Helzta
aðdráttarafl Flores fyrir ferðamenn er erfið ganga á eldfjallið *Keli
Mutu, sem er prýtt þremur mismunandi litum gígvötnum (lituð af
brennisteini og járni).
Á
páskadagskvöld bera afkomendur Portúgala og innfæddra helgimyndir og
gripi um götu í mikilli skrúðgöngu. |