Buru Indónesía,
Flag of Indonesia


BURU
INDÓNESÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Buru er ein indónesísku Mólúkkueyja í Maluku-hérađi og stjórnađ frá Ambon.  Buru er 68 km vestan Seram og Manipa-sund á milli. Flatarmál hennar er 9505 km˛.  Eyjan er fjöllótt og ţéttvaxin skógi.  Strandlengjan er mjó og hafnarađstađa í Namlea er góđ en ţar er einnig góđur flugvöllur.  Namlea er ađalborg eyjarinnar á norđausturströndinni.  Eyjan er umlukt kóralrifjum.  Hćsti hluti hennar rís 2428 m.y.s. Hollendingar náđu henni undir sig 1652-58.  Ađalframleiđsluvörur eyjarskeggja byggjast á skógarhöggi og sagórćkt.

Á árunum 1969-80 var Buru notuđ sem fangaeyja fyrir ţá, sem voru ákćrđir fyrir byltingartilraun 30. september 1965.  Ţar var í kringum 10.000 manns haldiđ föngnum.  Flestir voru kommúnistar frá Java.  Flestir fanganna voru látnir lausir á árunum 1979-80.  Snemma árs 1999 urđu alvarleg, blóđug átök milli múslima og kristinna á eyjunni.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM