Maharashrta Indland,
Indian flag of India


MAHARASHRTA
INDLAND

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Borgina Vasai (Bassein), u.ţ.b. 50 km norđan Bombay. stofnuđu Portúgalar á 16. öld.  Hún var blómleg varnarliđsborg á nýlendutímanum og ţar er fjöldi rústa klaustra, íbúđarhúsa og varnarmannvirkja.

Karla (Karli), 8 km frá 'Lonavala-brautarstöđinni' (viđ sporiđ á milli Bombay og Pune), er ţekkt fyrir *klettahellana.  Stóri hellirinn í Karla (2.öld f.Kr.) er fegursti og stćrsti hofhellir (Chaitya) Indlands.  Ađalhellirinn er 38 m langur, 14 m breiđur og 14 m hár.  Tvćr rađir skreyttra súlna bera uppi tekkbita loftsins.  Fremst í hofinu er viđamikiđ búddaskríni.  Í grennd viđ Karla eru Bhaja og Bedsa-hellarnir.  Ţar eru fallegar hvelfingar fyrir guđsţjónustur.

Pune
(Poona; 1,8 millj. íb.), 190 km suđaustan Bombay (ţriggja stunda ferđ međ 'Deccan Queen Railway Express'), var höfuđborg Peshawa (1750-1817) í ríki Marathena.  Ríkisstjórar Breta, sem sátu í Bombay, fluttu ţangađ á monsúntímunum vegna ţćgilegra loftslags.  Nú er Pune mikilvćg miđstöđ iđnađar og setuliđsborg (Kirkee, 7 km norđvestan Pune).  Borgin er kunn sem miđstöđ menntunar og rannsókna (Bhandarkar-stofnunin fyrir sanskrítrannsóknir; Kvikmynda- og sjónvarpsskóli ríkisins).  Umhverfi borgarinnar er hrífandi, grćnir garđar, og í henni sjálfri eru margar nútímabyggingar og hof og hallir frá 16.-19.öld.  Hún komst í heimsfréttirnar, ţegar Bhagwan Shree Rajneesh stofnađi ţar Ashram-hugleiđslumiđstöđina fyrir Bhagwan-trúflokkinn (ađalstöđvar Rajneeshpuram síđar í Oregon í Bandaríkjunum og í upp-lausn síđan 1985: Bhagwan er aftur kominn til Indlands).

Herskólinn, Khadakvasla National Defence Academy, er 12 km frá Pune.

Aurangabad (170ţ. íb.) er í klukkustundarfjarlćgđ međ flugvél frá Bombay.  Hún er á ţurru og rykugu svćđi á heitasta tíma árs.  Merkilegasti skođunarstađurinn ţar er grafhýsi eiginkonu mógúlsins Aurangzeb (1685-1707), sem byggt var međ Taj Mahal í Agra sem fyrirmynd.  Í grennd viđ Aurangabad eru nokkur síđbúddísk hellaklaustur og hof.

Međal nafntoguđstu hellahofanna eru **Ellora og Ajanta hofin, 29 km og 106 km norđan borgarinnar.  Takmarkađir gistimöguleikar eru viđ bćđi hofin.

Í *Ellorahellunum eru hátt á fjórđa tug klaustra ('Vihara') og hofa ('Chaitya') frá 4.-9. aldar.  Ţau eru hér um bil í tímaröđ á tveggja km svćđi.  Ţarna eru saman komin búdda-, brahma- og jainahof.

Stórkostlegast er Kailasa-hofiđ (8.öld), sem er frístandandi byggingin, hoggin út úr berginu.  Ein brú tengdi ţađ viđ salina, sem voru grafnir út úr hlíđinni á ţrjá vegu umhverfis.  Síđan var fariđ ađ sinna smáatriđunum.  Risavaxnir fílar og nanditarfur standa báđum megin og framan viđ skálabygginguna (mandapam).

Shivahofiđ, sem er meitlađ úr einum stórum kletti, 27,5 m hátt međ ríkulega skreyttum sölum, herbergjum og útskotum fyrir styttur, er einstakt.  Ţađ var byggt á dögum Krishnadeva Rashtrakuta (760-783) konungnum í Malkhed.

**Ajanta-hellarnir međ 24 klaustrum og fimm hofum eru hoggin út úr klettum í gljúfri, sem foss steypist ofan í efst.  Ţau eru frá búddatímanum og eru nćstum öll eldri en í Ellora.  Sum eru allt frá 2. öld f.Kr. en hin yngstu frá 7. öld.  Veggjamyndir ţeirra eru sérstaklega áhugaverđar og ekki laust viđ ađ búddalist ţessa tíma sé samtíđa list í Evrópu fremri.  Flestar myndirnar lýsa atvikum og kraftaverkum úr lífi Búdda.  Á öđrum eru orrustur, veiđiferđir, opinberar skrúđgöngur og heimilislíf.  Mest er af málverkum í hellum nr. 1, 2, 16, 17 og 19 og hin fegurstu eru í hellum nr. 1, 4, 17, 19, 24 og 26.

Daulatabad (Gćfuborg) er viđ veginn milli Aurangabad og Ellora.  Yfir hana gnćfir óvinnandi *kastali frá 13. öld.  Hann er girtur 5 km löngum múr međ fimm hliđum.  Tvö ţeirra eru búin járnspjótum til varnar fílaárásum.  Hiđ eiginlega virki er hoggiđ lóđrétt úr berginu og umhverfis er virkisgröf.


.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM