Bihar Indland,
Indian flag of India


BIHAR
INDLAND

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Patna er h÷fu­borg sambandsfylkisins Bihar Ý nor­austurhluta Indlands.  H˙n stendur ■ar sem Son og Gandakin renna Ý Ganges, u.■.b. 460 jßrnbrautarkÝlˇmetra nor­vestan Kalkutta.  Su­urhluti borgarinnar stendur ■ar sem gamla borgin 'Pataliputra' var ß d÷gum Ashoka keisara (3.÷ld f.Kr.) en h˙n var h÷fu­borg Maurja-rÝkisins, sem nß­i frß Bengalflˇa til Hindukush Ý n˙verandi Afganistan.  Íldum saman var borgin mi­st÷­ b˙ddatr˙arinnar e­a ■ar til Ganges og Son h÷f­u hla­i­ svo miklu undir sig, a­ flˇ­ eyddu henni.  Sher Shah keisari lÚt byggja aftur ß sama sta­ um mi­ja 16. ÷ld og ger­i borgina a­ ■ßverandi Bihar-hÚra­i.

═ Patna eru nokkrar merkilegar moskur og sikhamusteri­ Har Mandir Takht, sem er byggt ß fŠ­ingarsta­ Govind Singh hins mikla.  Hann var hinn tÝundi og sÝ­asti Ý r÷­ g˙r˙a sikha og var myrtur ßri­ 1708.  Vagga hans og skˇr eru var­veittir Ý hofinu.  ═ Khudabuksh Orientalbˇkasafninu eru frŠg arabÝsk og persnesk handrit, ■ar ß me­al ■au, sem var­veittust eftir a­ mßrÝski hßskˇlinn Ý Cˇrdoba var rŠndur.  NŠrri hofinu er břk˙pulaga­ mannvirki, Golghar (e­a Gola), hrÝsgrjˇnaskemma, sem var bygg­ ßri­ 1786.  Einhver beztu hrÝsgrjˇn Indlands bera nafni­ Patna.

Vi­ ■orpi­ Kumrahar, 7 km sunnan Patna, voru leifar h÷fu­borgar Ashoka grafnar upp.  Ůar sjßst greinilega r˙stir r˙mlega 100 m langs stauravirkis, fj÷lda trÚpalla, sem bßru veglegar byggingar og r˙stir samkomuhallar me­ 80 slÝpu­um steins˙lum.

┴ Gaya-svŠ­inu, 80 km sunnan Patna, eru margar fornleifar frß fyrstu tÝmum b˙ddatr˙arinnar, sem hafa veri­ grafnar upp.  *Bodh Gaya (B˙dda Gaya) vi­ Phalgu-ßna (10 km sunnan Gaya-borgar) er einhver helgasti sta­ur b˙ddatr˙armanna..  Ůar var haldin geysimikil munkarß­stefna ßrin 1985-1986.  Ůar er sagt a­ hinn lÝfsgla­i Gautama prins hafi fengi­ hugljˇmun ('Bodhi') sÝna undir Bodhi-trÚnu eftir sj÷ ßra innri barßttu og meinlŠtalifna­.  Ashoka lÚt reisa ■ar hof ß 3. ÷ld f.Kr. og enn ■ß sjßst ■ess merki (veggjar˙stir og hßsŠti B˙dda, Vajrasan).  Anna­ hof var byggt sÝ­ar og endurnřja­ ß 11. ÷ld og ßri­ 1882.  A­albyggingin er 52 m hß.  ═ inngar­inum er fj÷ldi st˙pa, sem pÝlagrÝmar hafa reist.  FÝkjutrÚ af pipaltegund, sem stendur utan hofsins, er tali­ vera afsprengi hins upprunalega hugljˇmunartrÚs.

═ BarbarhŠ­unum, 25 km nor­an Gaya voru grafnir upp hellahelgidˇmar frß d÷gum Ashoka, hinir elztu slÝkir Ý Indlandi.  Inngangur Lomas-Rishi-hellisins er skreyttur sÚrstŠ­u steinskrauti, sem lÝkist vi­i.

Nalandab˙ddaklaustri­, 95 km su­austan Patna, er r˙stir einar.  KÝnverski  pÝlagrÝmurinn Hsuan Tsang bjˇ ■ar og nam Ý fimm ßr.  ┴ ■eim tÝma (ß 7.÷ld) var klaustri­ mikilvŠg tr˙armi­st÷­ og ■ar h÷f­ust vi­ u.■.b. 10.000 munkar.


.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM