Opinbert
nafn
landins er Samvinnulýðveldið Gíana.
Stjórn landsins er í höndum eins flokks (PNC) og þingið
starfar í einni deild (65). Æðsti
maður ríkisins er forsetinn. Höfuðborgin
er Georgetown. Opinbert
tungumál er enska. Opinber
trúarbröðr eru engin. Gjaldmiðillinn
er Gíanadollar = 100 sent.
Íbúafjöldi
1998: 782.000 (4 á hvern
km²; 49,46% karlar; 63,8% í þéttbýli).
Aldursskipting
1995: 15 ára og yngri,
32%; 15-29 ára, 30%; 30-44 ára, 22%; 45-59 ára, 10%; 60-74 ára, 5%;
75 ára og eldri, 1%.
Áætlaður
íbúafjöldi
2010: 803 þúsund.
Tvöföldunartími 73 ár.
Þjóðerni
1992-93: Austurindíar
49,4%; negrar 35,6%; kynblendingar (mulatto) 7,1%; indíánar 6,8%; Portúgalar
0,7%; kínverjar 0,4%.
Trúarbrögð
1995: Kristnir mótmælendur
40,9%; katólskir 11,5%; eþíópíska rétttrúnaðarkirkjan 1,1%;
hindu 34%; múslimar 9%; aðrir 16,1%.
Helztu
borgir
1992: Georgetown, Linden og
Nýja-Amsterdam.
Fæðingatíðni
miðuð við hverja 1000 íbúa 1996:
19 (heimsmeðaltal 25).
Dánartíðni miðuð
við hverja 1000 íbúa 1996: 9,5
(heimsmeðaltal 9,3).
Náttúruleg
fjölgun
miðuð við hverja 1000 íbúa 1996:
9,5 (heimsmeðaltal 15,7).
Frjósemi
miðuð við hverja kynþroska konu 1996:
2,2.
Lífslíkur frá fæðingu
1996: Karlar 57,5 ár,,
konur 62,8 ár.
Helztu
dánarorsakir
miðaðar við hverja 100.000 íbúa 1990:
Blóðrásar- og hjartasjúkdómar 245; meltingarsjúkdómar 39;
sjúkdómar í öndunarvegi 37,3.
Ferðaþjónusta
1995: Tekjur US$
32.600.000.-. Gjöld
21.100.000.-.
Landnýting
1994: Skógar 83,8%; engi
og beitiland 6,3%; ræktað land 2,5%; annað 7,4%.
Verg
þjóðarframleiðsla
1996: US$ 582.000.000.-
(US$ 690.- á mann).
Vinnuafl
1987: Heildarvinnuafl
270.000 (35,7% af heildarfjölda).
15-64 ára 60,4%; konur 29,9%.
Erlendar
skuldir
1996: US$ 1.370.000.000.-.
Innflutningur
1995: US$ 536.800.000.-.
Helztu viðskiptalönd: BNA
29%, Ítalía 18%, Hollenzku
Antille-eyjar 17%, Bretland 11%, Japan 4%.
Útflutningur
1996: US$ 574.800.000.-.
Helztu viðskiptalönd 1995:
Kanada 26%, BNA 25%, Bretland 22%.
Samgöngur.
Vegakerfið 1995: 7.820 km (m/slítlagi 7%).
Farartæki 1995: Fólksbílar
24.000; rútur og vörubílar 9.000.
Kaupskipafloti 1992: 82
(skip stærri en 100 brúttótonn).
Einn flugvöllur fyrir áætlunarf.ug.
Menntun. 8,1% án nokkurrar menntunar.
Læsi: Karlar 98,6%,
konur 97,5%.
Heilbrigðismál
1993: Einn læknir á
hverja 3148 íbúa. Eitt sjúkrarúm
á hverja 305 íbúa 1989. Barnadauði
miðaður við hverjir 1000 lifandi fæðingar 1996:
51,4.
Næring 1995:
Daglegt meðaltal 2460 kalóríur (grænmeti 88%) = 108% af viðmiðun
FAO.
Hermál 1996:
Fjöldi hermanna 1717 (landher 93,2%; sjóher 1%; flugher 5,8%).
Útgjöld til hermála miðuð við verga þjóðarframleiðslu
1,5% (heimsmeðaltal 3%; US$ 9.- á mann). |