Piraeus Grikkland,
Greece Flag

 


PIRAEUS
GRIKKLAND

.

.

Utanríkisrnt.

Piraeus er borg í Attíkuhéraði  við Saronflóa nærri Aþenu.  Hún er mikil hafnarborg með skipasmíðastöðvar, hveitimyllur og verskmiður, sem framleiða landbúnaðartæki, vefnaðarvörur, teppi, gler og efnavörur.  Þar er einnig iðnskóli (1938).  Borgin var stofnuð og skipulögð árið 450 f.Kr. og varð þá þegar hafnarborg Aþenu.  Árið 86 e.Kr. lögðu Rómverjar hana í rústir og hún bar ekki sitt barr fyrr en Grikkland fékk sjálfstæði á 19. öld.  Árið 1834 varð hún fyrir valinu sem hafnarborg hinnar nútíma Aþenu.  Áætlaður íbúafjöldi 1991 var 170 þúsund.

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM