Cyclades er eyjaklasi suđaustan
Grikklands í Eyjahafi. Í
fornöld náđi eyjaklasinn yfir Ándros, Delos, Mílos, Náxos, Páros,
Kéa, Kiţnos, Mikonos, Sérifos, Sífnos, Síros og Tínos.
Hann myndar hring međ eyjuna Delos í miđju en hún var álitin
heilög. Nú á tímum
teljast fleiri eyjar til klasans, s.s. Ios, Amorgós, Thíra, Anáfi og
200 smćrri eyjar, sem tilheyrđu ađ hluta Sporates-eyjaklasanum.
Heildaríbúafjöldi áriđ 1981 var rúmlega 88 ţúsund.
Helztu landbúnađarafurđirnar eru vín, ávextir, ólíuolía,
hveiti og tóbak. Jarđefni,
sem eru unnin á eyjunum, eru marmari, granít, vikur, kísilál,
smergill, brennisteinn, mangan og járngrýti.
Eyjarnar eru fjalllendar, vatnslitlar og gróđurstrjálar nema
stćrsta eyjan, Náxos. Delos,
Mílos og Thíra státa af fjölda fornra rústa, sem forleifafrćđingar
hafa skođađ ađ hluta. Höfuđstađur eyjaklasans er Ermoúpolis á eyjunni Síros.
Áriđ 479 f.Kr. gerđust íbúar eyjanna ađilar ađ Delia-sambandinu
(borgríkjasamband) sem hluti af Aţenu.
Á 13. öld e.Kr. var meginhluti eyjaklasans feneyskt hertogadćmi.
Ottómanatyrkir lögđu eyjarnar undir sig 1566 og ţćr féllu
til Grikklands áriđ 1829.
Mynd: Andros. |