Franska Guyana meira,
Flag of French Guiana


FRANSKA GUYANA
MEIRA

Map of French Guiana
.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Jar­l÷gin undir landinu koma fram a­ hluta Ý krist÷llu­u bergi hßlendisins.  ┴rnar, sem hafa a­alstefnu Ý nor­austur til hafs, hafa ve­ra­ fj÷llin verulega og mestur hluti landsins er lßglendi.  Manori-ßin  myndar landamŠrin a­ Suriname Ý vestri og Oyapock-ßin a­ BrasilÝu Ý austri.  Tumac-Humac-fj÷llin Ý su­ri rÝsa Ý allt a­ 700 m hŠ­ yfir sjˇ.  Nřlegur ßrframbur­ur hefur mynda­ fenin ß str÷ndinni su­austan Cayenne.  Eldri setl÷g mynda steppuna vestan borgarinnar.  ŮÚttur hitabeltisskˇgur (a­allega har­vi­ur) er rÝkjandi inn af strandslÚttunni og ■ekur u.■.b. 80% landsins.  ┌rkoma er mikil frß desember til j˙lÝ.  Me­alßrs˙rkoman vi­ Cayenne er 3800 mm og sÝ­an dregur ˙r henni til nor­austurs.  Me­alßrshiti er hßr, 25░C-27░C vi­ Cayenne.  Me­al villtra dřra eru tapir, krˇkˇdÝlar (caiman alligator), jaguar, letidřr, stˇrar mauraŠtur og beltisdřr

EFNAHAGSL═FIđ  Franska GÝnea er ■rˇunarland, sem hefur a­allega vi­skipti vi­ Frakkland og fŠr styrki ■a­an.  Ůjˇnusta og framlei­sla, vinnsla og ˙tflutningur og fiskvei­ar eru undirst÷­ur efnahagslÝfsins.  Verg ■jˇ­arframlei­sla ß mann er einhver hin hŠsta Ý Su­ur-AmerÝku.

Landb˙na­urinn er u.■.b. 5% af vergri innanlandsframlei­slu og krefst u.■.b. 17% vinnuaflsins auk margra smßbŠnda, sem stunda sjßlfs■urftarb˙skap e­a hafa hann sem aukab˙grein.  Sjßlfs■urftarb˙skapur er rÝkjandi (kassava, tarˇ, kart÷flur, hrÝsgrjˇn, maÝs, bananar og plantein).  Einnig eru nokkrir stˇrir b˙gar­ar, sem stunda mikla rŠktun sykurreyrs, lÝmˇnur, banana og hitabeltisßvexti til ˙tflutnings til Frakklands.

Landb˙na­urinn er u.■.b. 5% af vergri innanlandsframlei­slu og krefst u.■.b. 17% vinnuaflsins auk margra smßbŠnda, sem stunda sjßlfs■urftarb˙skap e­a hafa hann sem aukab˙grein.  Sjßlfs■urftarb˙skapur er rÝkjandi (kassava, tarˇ, kart÷flur, hrÝsgrjˇn, maÝs, bananar og plantein).  Einnig eru nokkrir stˇrir b˙gar­ar, sem stunda mikla rŠktun sykurreyrs, lÝmˇnur, banana og hitabeltisßvexti til ˙tflutnings til Frakklands.

Skˇgar ■ekja r˙mlega 80% landsins.  Ůar vaxa margar ver­mŠtar trjßtegundir.  Stˇr svŠ­i tilheyra rÝkinu og eru verndu­ en mestur hlutinn er nřttur.  Skˇgarh÷gg er a­allega stunda­ til i­na­ar og 40% timbursins eru flutt ˙r landi.  Beitil÷nd eru vÝ­ast notu­ til nautgripabeitar og  miki­ er rŠkta­ af svÝnum og hŠnsnum.  Kj÷t- og mjˇlkurframlei­sla er takm÷rku­ og miki­ er flutt inn.  Fiskvei­arnar beinast a­allega a­ rŠkjunni.

Nßmugr÷ftur er lÝtill og flytja ver­ur inn fljˇtandi eldsneyti og mßlma.  Gull, m÷l og sandur er hi­ eina, sem er grafi­ ˙r j÷r­u.

Hinn takmarka­i framlei­slui­na­ur byggist ß vinnslu fisks, kj÷ts og annarra landb˙na­arafur­a og romms og timburs.  Helztu hrßefni og neyzluv÷rur eru innfluttar.  Rafmagn er framleitt me­ innfluttu, fljˇtandi eldsneyti.

StŠrsti hluti vinnuaflsins er bundinn Ý opinberri ■jˇnustu og landb˙na­i.  Laun og kj÷r eru hin s÷mu og Ý Frakklandi.  Atvinnuleysi er miki­ og ver­bˇlga hß.

Vegakerfi­ er lÝtt ■rˇa­ inni landinu, ■ˇtt u.■.b. 40% ■ess sÚu me­ slitlagi.  Helztu hafnarborgirnar eru DÚgrad des Cannes, Larivot, Saint-Laurent du Moroni og Kourou.  Nokkrar vatnalei­ir landsins eru gengar litlum hafskipum en flestar a­eins grunnristum flatbytnum.  Eini millilandaflugv÷llurinn er vi­ Cayenne.  Evrˇpska geimfer­astofnunin notar skotpalla vi­ Kourou.

Vi­skiptaj÷fnu­urinn er ˇhagstŠ­ur.  ┌tflutingurinn (rŠkjur, timbur og gull) dugar a­eins fyrir 10% innflutningsins (matvŠli, vÚlb˙na­ur, neyzluv÷rur og fljˇtandi eldneyti).  Helztu vi­skiptal÷nd landsins eru Frakkland og BNA.  Landi­ nřtur verulegra styrkja og tŠknia­sto­ar frß Frakklandi.

SAGAN  Spßnverjar k÷nnu­u str÷nd GÝneu ßri­ 1500 og settust a­ ß svŠ­inu Ý kringum Cayenne 1503.  Franskir kaupmenn frß R˙­uborg (Rouen) opnu­u verzlunarsta­ Ý Sinnamary 1624 og a­rir komu Ý kj÷lfari­ (frß Rouen e­a ParÝs) og stofnu­u Cayenne-borg 1643.  Samningarnir Ý Breda trygg­u Fr÷kkum yfirrß­in Ý landinu ßri­ 1667 og Hollendingarnir, sem l÷g­u Cayenne undir sig 1664 voru hraktir brott 1676.  ═b˙ar svŠ­isins ur­u franskir rÝkisborgarar og ßttu fulltr˙a ß franska ■inginu eftir 1877.  ┴ri­ 1852 fˇru Frakkar (Napˇleon III) a­ nota landi­ sem fanganřlendu, ■ar sem ˙tlŠgir fangar bjuggu vi­ hro­alegar a­stŠ­ur.  R˙mlega 70.000 franskir fangar voru sendir ■anga­ ß ßrunum 1852-1939.  Fanganřlendan ß Dj÷flaeyju var l÷g­ ni­ur eftir a­ Albert Londres (1884-1932) sag­i frß a­stŠ­um ■ar.  Anne-Marie Javouhey, abbadÝs Jˇsepssystra frß Cluny, stofna­i nřlenduna vi­ Mana (1827-46).  H˙n og fa­ir Libermann stofnu­u einhvern fyrsta skˇlann fyrir leysingja Ý anda h˙manisma katˇlskunnar.

Franska GÝnea var­ a­ fr÷nsku hÚra­i 1946.  Efnahagsleg st÷­nun eftirstrÝ­sßranna var a­ hluta rofin me­ byggingu skotpalla Evrˇpsku geimfer­aߊtlunarinnar og nřju borgarinnar Kourou 1968 og me­ grŠnu ߊtluninni, sem jˇk framlei­slu Ý landb˙na­i og nřtingu skˇganna.

═B┌ARNIR  Flestir Ýb˙a landsins eru kreˇlar (kynblendingar) og negrar, indÝßnar, Frakkar, LÝbanonar, kÝnverjar, austurindÝar, Laosb˙ar, HaÝtÝb˙ar, BrasilÝumenn og VÝetnamar eru Ý minnihluta.  Opinber tunga landsmanna er franska en einnig eru tala­ar kreˇl, taki-taki (sranan; negramßl), indÝßnamßllřzkur og tungumßl landnemanna frß ofangreindum l÷ndum.  Flestir eru rˇmversk-katˇlskir (90%) en b˙ddatr˙ og islam eru stundu­ me­al austurindÝanna og fˇlksins frß Su­austur-AsÝu.  Flestir Ýb˙anna b˙a Ý e­a umhverfis Cayenne, stŠrstu borgina og ß strandlengjunni.  Innlandi­ er a­ mestu ˇbyggt.  ┴ sÝ­ari hluta 20. aldar var talsvert a­streymi landnema frß Su­austur-AsÝu, HaÝtÝ og fr÷nsku yfirrß­asvŠ­unum Ý KarÝbahafi.

STJËRNSŢSLA  Stjˇrnarskrß Frakklands kve­ur ß um stjˇrn landsins sem utanlandshÚra­s, sem er ˇa­skiljanlegur hluti Frakklands.  Ůa­ ß tvo fulltr˙a Ý fr÷nsku fulltr˙adeildinni og einn Ý ÷ldungadeildinni.  Innanlandsstjˇrnin er Ý h÷ndum landstjˇra, 19 manna rÝkisrß­i og 31 manns ■ingi.  Ůessir 50 einstaklaingar eru kj÷rnir Ý almennum kosningum.  ═ landinu er ßfrřjunarrÚttur.  Helzti stjˇrnmßlaflokkur landsins er Parti Socialiste Guyanais.  Me­al minni flokka eru Rassamblement pour la RÚpublique (gaullistar), Union pour la DÚmocratie Francaise og UnitÚ Guyanaise (marxistar; sjßlfstŠ­isflokkur).  Hinn ofbeldissinna­i flokkur Front National LibÚrÚ de la Guyane er banna­ur.

Almenna tryggingakerfi­ Ý Frakklandi sÚr einnig um Ýb˙a Fr÷nsku GÝneu og virkar svipa­ hinu Ýslenzka.  Heilsufar landsmanna er yfirleitt gott.  Helztu dßnarorsakir eru blˇ­rßsarsj˙kdˇmar, slys og krabbamein.  Pasteur-stofnunin Ý Cayenne rannsakar landlŠga- og hitabeltissj˙kdˇma og hefur geti­ sÚr gott or­ Ý Su­ur-AmerÝku.  LÝfslÝkur landsmanna eru 63 ßr fyrir karla og 70 ßr fyrir konur.

Skˇlaskylda er vi­h÷f­ og menntun er frÝ fyrir b÷rn (6-16) og ■au sŠkja nŠstum ÷ll skˇla.  Ůß eru starfrŠktir nokkrir einkareknir menntaskˇlar og kennaraskˇlar og hßskˇlamenntun er veitt Ý Frakklandi e­a ß Fr÷nsku Atilles-eyjum.  Fj÷lmi­lar er frjßlsir en opinberir styrkir og leyfi veita talsvert a­hald.  Helzta dagbla­ landsins er La Presse de Guyane, sem er gefi­ ˙t Ý Cayenne.

MenningarlÝfi­ byggist ß mismunandi uppruna landsmanna.  IndÝßnarnir og afrÝkunegrar stunda handverk, gamla si­i og řmsar listir.  ═ borgum er bl÷ndu­ kreˇlamenning, sem kemur skřrt fram Ý litrÝkum og munstru­um b˙ningum, d÷nsum undir afrÝskum, austurindÝskum og fr÷nskum 18. aldar ßhrifum og hßtÝ­um (fyrir f÷stu).  Ljˇ­skßldi­ LÚon Damas var lei­togi karabÝskrar n˙tÝmahreyfingar Ý bˇkmenntum ß ■ri­ja ßratugi 20. aldar.


.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM