1914-18
Fyrri
heimsstyrjöldin. Tilefnið
til hennar var morðið á erfðaprinsi Austurríkis í
Sarajevo 28.
júní.1914. Ræturnar lág dýpra,
m.a. í stjórnmálalegum ágreiningi um fyrri
skiptingu
Evrópu (Elsass,
Lótringen), hernaðarkapphlaupi, erfiðleikar í austurríska
|
|
keisaradæminu,
stefna Rússa í
málefnum Balkanríkja og mjög hröð hervæðing
|
|
og
afarkostir Þjóðverjar
lýstu yfir stríði við Frakka 3. Ágúst 1914.
Í orrustunni við
|
|
Marne
hélt frönsk
gagnsókn
aftur af Þjóðverjum (sept.).
Styrjöldin, sem
|
|
var
hreyfanleg í upphafi, varð
fljótlega
að skotgrafastríði.
|
|
|
1916
|
Baráttan
um Verdun (21/7-21/9). Frakkar
náðu borginni aftur eftir bardaga frá 24 okt.
til
16. des.
|
|
|
1917
|
Þjóðverjar
hörfuðu frá svæðunum milli Arras og Soissons að Hindenburg- eða
Siegfriedlínunni.
|
|
|
1918
|
Upphaf
gagnsóknar bandamanna undir stjórn Fochs marskálks (júlí).
Samið um
|
|
vopnahlé
við Compiègne (nóv.).
|
|
|
1919
|
Frakkar
voru meðal stofnenda Þjóðabandalagsins.
Samkvæmt Versalasamningunum
|
|
fengu
Frakkar Elsass og Lótringen og stjórn Líbanons og Sýrlands, stórra svæða
í
|
|
Kamerún
og Togolandi, efnahagsstjórn í Saarlandi, heimild til hersetu Rínarsvæðisins
|
|
í
15 ár og stærstan hluta stríðsskaðabóta frá Þjóðverjum.
|
|
Þjóðarflokkurinn
undir stjórn Clemenceau sigraði í kosningum gegn Vinstri flokknum.
|
|
|
1920
|
Hernaðarsamningur
við Belgíu, bandalag við Pólland (1921), Tékkóslóvakíu (1924)
og
Rúmeníu
(1926).
|
|
|
1923
|
Frakkar
hersetja Ruhrhéruðin gegn andstöðu Breta.
|
|
|
1924
|
Vinstri
flokkurinn vann sigur í kosningum. Frakkar
viðurkenna Sovétríkin.
|
|
|
1925
|
Þjóðverjar
tryggja að austurlandamæri Frakklands verði virt (Locarnosamningurinn).
|
|
|
1925-26
|
Óeirðir
í Marokkó.
|
|
|
1927
|
Sjálfstæðisbarátta
í Elsass bæld niður.
|
|
|
1929
|
Franski
utanríkisráðherrann, Briand, féllst á brottfluting hersins frá Rínarhéruðunum
|
|
og
áætlanir um lækkun stríðsskaðabóta Þjóðverja. Maginotlínan byggð.
|
|
|
1931
|
Upphaf
heimskreppunnar.
|
|
|
1932
|
Samningur
við Sovétríkin um að hvorugt ríkið ráðist á hitt.
|
|
|
1934
|
Heimskreppan
hélt áfram og olli kreppu í stjórnmálum og á þingi. Róttæklingum
|
|
á báðum
vængjum stjórnmálanna fjölgaði.
|
|
|
1935
|
Nýlendusamningur
við Ítalíu. Gagnkvæmur hjálparsamningur
Frakka og Rússa.
|
|
|
1936
|
Þýzki
herinn þrammaði inn í Rínarhéruðin, sem Frakkar höfðu yfirgefið.
Hvorki
|
|
Frakkar
né Bretar beittu herjum sínum til að hindra þetta. Kommúnistar,
|
|
sósíalistar
og róttækir sósíalistar sigra í almennum kosningum. Ríkisstjórn Blum
|
|
(1936-37)
setur framsækin lög um félagsmál.
|
|
|
1938
|
Münchensamkomulagið.
Daladier forsætisráðherra féllst á að Þjóðverjar fengju
aftur
Súdetahéruðin.
|
|
|
1939
|
Frakkar
og Bretar heita tryggðum við Pólverja (31/3), Rúmeníu og Grikkland
(13/4).
|
|
|
1939-45
|
Síðari
heimsstyrjöldin. Frakkland
segir Þjóðverjum stríð á hendur eftir innrásina
í
Pólland
(3/9 '39)
|
|
|
1940
|
Þjóðverjar
hófu sókn til vesturs 10/5 og möluðu franska herinn.
París tekin 14/6.
|
|
Vopnahléssamningar
undirritaðir í Compiègne 22/6 og Frakklandi skipt í hersetna
|
|
norður-
og austurhluta og suðurhlutann, sem var ekki hersetinn.
Ríkisstjórn Pétain
|
|
marskálks
flutti til Vichy 1/7. Lok þriðja
lýðveldisins. De Gaulle
hershöfðingi
|
|
myndaði
útlagastjórn
í London og heldur stríðinu áfram við hlið Breta.
|
|
Franska
neðanjarðarhreyfingin skipulögð og barðist gegn hernáminu og Frökkum
hlynntu
því.
|
|
|
1942
|
Bandamenn
lentu í Frönsku-Norður-Afríku (nóv.).
Þýzkur her hélt inn í hinn
óhersetna
hluta
Frakklands.
|
|
|
1943
|
De
Gaulle kom á fót Þjóðfrelsisráði í Alsír.
Bandamenn viðurkenndu það.
|
|
|
1944
|
Hinn
6. júní hófu bandamenn innrásina í Frakkland í Normandí og 15. ágúst
í Suður-
|
|
Frakkland
með stuðningi andspyrnuhreyfingarinnar.
De Gaulle og bandamenn
|
|
komu til
Parísar
25/8. De Gaulle og
andspyrnuhreyfingin mynda ríkisstjórn.
Fjórða lýðveldið.
|
|
|
1944-45
|
Réttarhöld
yfir drottinsvikurum og stuðningsmönnum Vichystjórnarinnar.
|
|
|
1945
|
fengu
Frakkar sæti í öryggisráði Sameinuðuþjóðanna og eftirlitssvæði
í Þýzkalandi
og
Austurríki.
|
|
|
1946
|
De
Gaulle, sem var forsætisráðherra frá nóv. 1945, sagði af sér.
Ný stjórnarskrá
tók gildi
24/12. Franska nýlenduveldið
varð að sambandsveldi. Efnahagskreppa,
|
|
verðbólga
og
verkföll. Kommúnistum og hægri
róttæklingum óx fiskur um hrygg og
þversagnirnar
í
opinberri stefnu í Alsírmálinu leiddu til tíðra stjórnarskipta.
|
|
|
1947
|
De
Gaulle stofnaði Endursameiningarflokk Frakka, hægri flokk.
|
|
|
1948
|
fékk
Frakkland Marshallaðstoð.
|
|
|
1949
|
varð
Frakkland aðili að NATO og Evrópuráðinu.
Heimsfriðarráðstefnan í París.
|
|
|
1954-56
|
tapaði
Frakkland Indó-Kína, Túnis, Marokkó, Frönsku-Vestur-Afríku og Frönsku-
|
|
Miðbaugs-Afríku.
|
|
|
1956
|
tóku
Frakkar þátt í Súesstríðinu með Bretum og Ísraelum. Gaullistar og herinn tóku
|
|
völdin
í Alsír.
|
|
|
1957
|
urðu
Frakkar aðilar að Evrópsku stál- og kolasambandinu, Vesturevrópusambandinu,
|
|
Evrópska
efnahagsbandalaginu og Evratóm.
|
|
|
1958
|
Hallarbylting
i Alsír 13. maí. Coty
forseti lýsti yfir neyðarástandi og skipaði
De Gaulle
forsætisráðherra
með lítt takmörkuðum völdum.
Ný stjórnarskrá
|
|
með
breyttum
áherzlum
á
forsetaembættið var samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu.
|
|
Fimmta
lýðveldið.
|
|
|
1959
|
Sem
forseti lýðveldisins greip de Gaulle til markvissra efnahagsaðgerða.
Franska
|
|
ríkjasambandinu
var breytt í Franska samveldið og nýlendurnar fengu heimastjórn
eða
sjálfstæði.
|
|
|
1960
|
var
fyrsta franska atómsprengjan sprengd í Sahara.
|
|
|
1962
|
fékk
Alsír sjálfstæði samkvæmt Eviansamningnum.
De Gaulle stakk upp á
Bandaríkjum
|
|
Evrópu.
Stjórnarskrárbreyting, sem kvað á um, að forsetinn skyldi
kosinn í beinum
kosningum.
|
|
|
1963
|
var
gerður samningur um samstarf milli Frakka og Þjóðverja.
|
|
|
1964
|
viðurkenndu
Frakkar Lýðveldið Kína (Formósa; Taiwan).
|
|
|
1966
|
hættu
Frakkar aðild að NATO.
|
|
|
1968
|
leiddi
efnahags- og félagslegt ranglæti til stúdentaóeirða, einkum í París,
og
allsherjarverkfalls.
|
|
Bág
staða frankans leiddi til óvissu á alþjóðagjaldeyrismarkaðnum.
|
|
|
1969
|
hætti
de Gaulle sem forseti og Georges Pompidou tók við.
|
|
|
1971-74
|
var
tveggja gengja kerfið tekið upp til að leysa gjaldeyriskreppuna.
|
|
|
1974
|
var
Valéry Giscard d'Estaing kosinn forseti.
|
|
|
Frá
1974
|
olli
síhækkandi olíuverð til orkukreppu um allan heim og efnahagskreppu.
Mikið dró
|
|
úr
inn-
og útflutningi. Atvinnuleysi
jókst. Verðbólga jókst. Dregið úr orkunotkun
með lögum.
|
|
|
Frá
1975
|
Ofbeldisalda,
einkum á Korsíku, þar sem sjálfstæðissinnaðir hópar létu dólgslega.
|
|
|
1976
|
aftengdust
Frakkar evrópska gjaldeyrisorminum og létu gengi frankans fljóta.
|
|
Spenna í
innanríkispólitíkinni,
verkföll og mótmæli.
|
|
|
1977
|
Allsherjarverkfall
gegn efnahagsaðgerðum stjórnarinnar (24/5).
Samningar um
|
|
samvinnuFrakka
og Sovétmanna í París, þegar Brezhnev heimsótti Frakkland.
Átök við kjarnorkuandstæðinga
í Creys-Malville (31/7).
|
|
|
1978
|
Mikil
olíumengun á norðurströnd Bretagne eftir strand risaolíuskips 17/3.
Franskar og
|
|
belgískar
herdeildir blönduðu sér í uppreisn í koparhéruðum Shaba (Katanga)
í Zaire til
|
|
að
gera Evrópumönnum þar kleift að komast á brott.
Aukin andstaða við aðgerðir
|
|
Barres
forsætisráðherra til að tryggja meiri stöðugleika. Bretónskir aðskilnaðarsinnar
|
|
sprengdu
sprengju við Versali 26/6.
|
|
|
1979
|
var
barist gegn verðbólgu og atvinnuleysi.
Stjórnin ákvað að loka stálverkssmiðjum
|
|
vegna
bágrar stöðu þeirra. Þessar
aðgerðir ollu miklum mótmælum í París.
|
|
|
1980
|
tóku
aðskilnaðarsinnar í Ajaccio á Korsíku gísla.
Páll páfi II kom í fjögurra daga
|
|
heimsókn
til Frakklands. Róttækir hægri
menn drápu 4 með sprengju, sem var komið
|
|
fyrir
í guðshúsi gyðinga. Fransk-brezku
sáttmáli. Nýju-Hebrideseyjar
urðu sjálfstæðar.
|
|
|
1981
|
tók
François Mitterand við forsetaembættinu.
Þingið leystist upp og Pierre Mauroy
|
|
myndaði
ríkisstjórn. Sósíalistaflokkurinn
fékk meirihluta í þingkosningum og
|
|
kommúnistar
tóku þátt í ríkisstjórn. Dauðarefsing
afnumin. Usinor og
Sacilor-Sollac
|
|
stálverksmiðjurnar
þjóðnýttar. Ofurhraðlestin
milli Parísar og Lyons vígð. Hún
náði
260
km hraða/klst.
|
|
|
1982
|
var
settur á nýr skattur til að draga úr atvinnuleysi. Áætlanir voru gerðar um að
|
|
þjóðnýta
5 iðnfyrirtæki, 39 banka og 2 fjármálafyrirtæki. Laun og verðlag fryst.
|
|
|
1983
|
var
20 ára vináttusáttmála Frakka og Þjóðverja fagnað. Gjaldeyrir fyrir
|
|
ferðamenn
úr landi var takmarkaður við 2000 franka.
Ráðstefna um málefni
Chad
í
Vittel.
|
|
|
1984
|
sagði
Mauroystjórnin af sér. Kommúnistaflokkurinn
hætti stjórnarsamstarfi.
|
|
Laurent
Fabius varð forsætisráðherra.
|