1801
|
|
Friðarsamningar
milli Frakka og Austuríkismanna í Lunéville.
Vesturbakki
|
|
|
Rínar undir frönskum
yfirráðum. Frakkland viðurkenndi
smálýðveldin.
|
|
|
|
|
1802
|
|
Við friðarsamninga milli Breta og Frakka í Amiens létu
Bretar flest erlend
|
|
|
landsvæði af
hendi
nema Ceylon og Trinidad og Frakkar yfirgáfu Egyptaland.
|
|
|
Napóleon kosinn til
lífstíðar
sem konsúll.
|
|
|
|
|
1803-15
|
|
Napóleonstyrjaldirnar.
|
|
|
|
|
1803
|
|
Ríkisþing
keisaradæmisins í Regensburg undir miklum áhrifum frá Naoóleon.
|
|
|
Hið
rómverska
þýzka ríki viðurkennt.
|
|
|
|
|
1804
|
|
var
Napóleon krýndur keisari Frakklands.
Stjórnsýslulög skráð
(Code Napoléon).
|
|
|
|
|
1805
|
|
krýndi
Napóleon sig sjálfan sem konung Ítalíu í Mílanó. Orrustan við Trafalgar,
|
|
|
þar sem Nelson
gjörsigraði franska flotann.
Napóleon vann stóran sigur
|
|
|
gegn Austurríki og
Rússum
við Austerlitz.
|
|
|
|
|
1806
|
|
var
stofnað ríkjasamband við Rín undir vernd Napóleons. Napóleon
|
|
|
sigraði í orrustunum gegn
Rússum við Jena og Auerstedt. Í
Berlín lýsti hann yfir
hafnbanni á Bretlandi.
|
|
|
|
|
1807
|
|
Rússar
töpuðu í orrustu við Friedland. Konungsríkið
Vestfalía stofnað.
|
|
|
Bróðir
Napóleons,Jérôme,
konungur og stórhertogadæmið Varsjá stofnað.
|
|
|
|
|
Frá
1808
|
|
Uppreisnir
gegn hersetu Frakka á Spáni.
|
|
|
|
|
1809
|
|
Uppreisnir
í Austurríki. Andreas Hofer
leiddi uppreisnir gegn Frökkum og
Bæjurum í Tíról.
|
|
|
|
|
1810
|
|
kvæntist
Napóleon Marie Louise, dóttur austurríska keisarans.
|
|
|
|
|
1812
|
|
snérist herferð Napóleons til Rússlands í ófarir vegna þess, að veturinn
|
|
|
byrjaði snemma
og Rússar
brenndu Moskvu.
|
|
|
|
|
1813-15
|
|
snérust
margar Evrópuþjóðir gegn Napóleoni og hann var sigraður við
Leipzig
(1813).
|
|
|
|
|
1814
|
|
Bandamenn
komu til Parísar. Napóleon
sagði af sér. Hann var
sendur til Elbu.
|
|
|
Bourbonakonungurinn
Lúðvík XVII tók við völdum. Friðarsamningar
í París.
|
|
|
Landamæri
Frakklands
ákveðin.
|
|
|
|
|
1815
|
|
snéri
Napóleon aftur í 100 daga. Eftir
mikinn ósigur við Waterloo var hann
|
|
|
gerður útlægur til
St. Helenu í Suður-Atlantshafi, þar sem hann dó 1821.
|
|
|
Í friðarsamningum í París var
ákveðið,
að Frakkland fengi sömu landamæri
og 1790.
|
|
|
|
|
1815-1914
|
Frá
endurreistn franska ríkisins til fyrri heimsstyrjaldarinnar.
|
|
|
Saga Frakklands á 19.
öld
byggðist
mest á áhrifum stjórnarbyltingarinnar 1789
og iðnbyltingunni.
|
|
|
Byltingarnar 1830
og
1848 ollu miklum breytingum á stjórnmálasviði Evrópu.
|
|
|
Frakkar tóku æ virkari þátt í
stefnu
í heims- og nýlendumálum stórvelda Evrópu.
|
|
|
|
|
1814
|
|
birti
Lúðvík XVII nýja stjórnarskrá.
|
|
|
|
|
1815
|
|
voru
jakobínar og fylgjendur Bonapartes ofsóttir.
|
|
|
|
|
1825
|
|
fengu
brottfluttir Frakkar bætur. Louis
Braille fann upp blindraletrið.
|
|
|
|
|
1830
|
|
var
ritfrelsi dagblaða afnumið og kosningalögum var breytt.
Þetta leiddi til
Júlíuppreisnarinnar
|
|
|
og
afsagnar Karls X. Hinn frjálslyndi
hertogi af Orléans var lýstur konungur.
|
|
|
|
|
1830-47
|
|
varð
Alsír að frönsku yfirráðasvæði.
|
|
|
|
|
1843-48
|
|
bjó
Karl Marx í París.
|
|
|
|
|
1848
|
|
Febrúaruppreisnin
í París gegn borgaraveldinu og eignaskilyrðum
kosningalaganna.
|
|
|
Louis
Philippe sagði af sér og Frakkland varð lýðveldi. Fyrstu almennu
kosningar til
|
|
|
þings
í apríl. Afnám atvinnubótavinnu
olli uppreisn í París, sem var bæld niður
með
|
|
|
harðri
hendi. Louis-Napoléon prins,
frændi Napóleons I var kjörinn forseti
lýðveldisins.
|
|
|
|
|
1851
|
|
gerði
Louis-Napoléon hallarbyltingu og var kjörinn forseti til 10 ára í alm.
kosningum.
|
|
|
|
|
1852
|
|
Að
loknum öðrum alm. kosningum gerðist Louis-Napoléon keisari undir
nafninu
|
|
|
Napóleon
III. Með stuðningi hersins
og kirkjunnar stefndi hann að stofnun
ríkisfyrirtækja
|
|
|
til
að skapa atvinnu. Hann
studdi þjóðernissamtök í Þýskalandi, Ítalíu og á
Balkanskaga.
|
|
|
|
|
1854-56
|
|
tóku
Frakkar þátt í Krímstríðinu gegn Rússum.
|
|
|
|
|
1859
|
|
geisaði
stríð milli Frakka og Sardíníu annars vegar og Austurríkismanna hins
vegar.
|
|
|
Napóleon
fékk Nizza og Savoy (1860) og Sardínía fékk Lombardy.
|
|
|
|
|
1859-67
|
|
juku
Frakkar landvinninga sína í Suðaustur-Asíu.
|
|
|
|
|
1859-69
|
|
studdu
Frakkar gerð Súesskurðar undir stjórn de Lesseps.
|
|
|
|
|
1861-67
|
|
stofnuðu
Frakkar keisaradæmið Mexíkó fyrir Maximilian af Habsburg.
Það hrundi
|
|
|
fljótlega
vegna andstöðu Bandaríkjamanna.
|
|
|
|
|
1870-71
|
|
Fransk-prússneska
stríðið. Napóleon handtekinn
eftir ósigurinn við Sedan og
|
|
|
nýtt
lýðveldi
var stofnað í París 4. september.
|
|
|
|
|
1870-1940
|
Þriðja
lýðveldið. Thiers, sem var
forsætisráðherra á valdatíma Louis-Philippe
|
|
|
varð
forseti
til ársins 1873.
|
|
|
|
|
1871
|
|
gerðu
sósíalistar og kommúnistar uppreisn (marz-maí), sem MacMahon bældi
niður.
|
|
|
Í
Franfurtsamningunum fengu Þjóðverjar Elsass og Lótringen.
Fjandskapur milli
ríkjanna
|
|
|
jóks.
|
|
|
|
|
|
1879
|
|
Sósíalíski
verkamannaflokkurinn var stofnaður (Guesde og Lafargue).
|
|
|
|
|
Eftir
1879
|
|
juku
Frakkar landvinninga erlendis og stofnuðu nýlendur í Mið-Afríku
(1879-94),
Túnis
|
|
|
(1881),
Indó-Kína (1887) og Madagascar (1896).
|
|
|
|
|
1889
|
|
Heimssýningin
í París (Effelturninn)
|
|
|
|
|
1892-93
|
|
Panamahneykslið.
Fyrirtæki de Lesseps fór á hausinn.
|
|
|
|
|
1892
|
|
Hernaðarbandalag
Frakka og Rússa.
|
|
|
|
|
1894
|
|
fann
Lumiére upp fyrstu kvikmyndavélina.
|
|
|
|
|
1895
|
|
Stofnun
fyrsta verkalýðsfélagsins.
|
|
|
|
|
1896-1906
|
Dreyfusmálið.
Gyðingurinn og höfuðsmaðurinn Dreyfus var dæmdur á fölskum
|
|
|
forsendum
og látinn dúsa í fangelsi til 1906.
|
|
|
|
|
1898-99
|
|
Fashodaáreksturinn.
Frakkar og Bretar lentu í átökum í Súdan.
Frakkar urðu að
|
|
|
hætta
við áform sín um stækkun nýlendna til Efri-Nílar.
|
|
|
|
|
1902
|
|
Leynisamningur
við Ítala vegna Trípólí.
|
|
|
|
|
1904
|
|
Vináttusamningur
milli Frakka og Breta. Viðurkenning
á yfirráðum Breta í Egyptalandi
|
|
|
og
Frakka í Marokkó.
|
|
|
|
|
1905
|
|
voru
samþykkt lög um aðskilnað ríkis og kirkju.
|
|
|
|
|
1905-06
|
|
Fyrstu
óeirðir í Marokkó. Þjóðverjar
mótmæltu franskri íhlutun þar.
|
|
|
|
|
1909
|
|
varð
Blériot fyrstur til að fljúga yfir Ermasund.
|
|
|
|
|
1911
|
|
Óeirðir
í Marokkó. Þjóðverjar viðurkenna
franska verndarsvæðið gegn bótum í
Kamerún.
|
|
|
|
|
1912
|
|
Rússar
og Frakkar gerðu með sér samning varðandi sjóheri landanna.
|
|
|
|
|
Frakkland
var vígvöllur í báðum heimsstyrjöldunum.
Eftir Versalasamningana varð landið
aftur
stórveldi
í Evrópu. Skortur á öryggi
og friðsamlegri stefnu kom í veg fyrir að þeir yrðu
endurnýjaðir.
|
Síðari
heimsstyrjöldin breytti valdastöðunni í Evrópu. Bandaríkin og Sovétríkin urðu mest
stórveldanna.
|
Það
olli þeirri stefnu Frakka, sem þeir hafa fylgt æ síðan, að efla stöðu
landsins í Evrópu og
|
viðurkenna
ekki leiðtogahlutverk Bandaríkjanna.
|