1500
|
sigraði
Lúðvík VII hertogadæmið Mílanó en varð að afsala sér því eftir
|
|
ósigurinn
við Novara 1513.
|
|
|
1515
|
náði
Francis I Mílanó á ný eftir sigur í orrustunni gegn húgenottum við
Marignano.
|
|
|
1519
|
mistókst
Francis I að sölsa undir sig keisarakrúnu Þýzkalands með aðstop páfa.
|
|
|
1521-44
|
háði
Francis I fjórar orrustur við Karl V keisara. Frakkar misstu Mílanó og voru
|
|
hraktir
frá Ítalíu.
|
|
|
1547-59
|
ofsótti
Henry II (kvæntur Katrínu af Médici) húgenotta. Hann náði undir sig þýzku
|
|
biskupsdæmunum
Metz, toul og Verdun (1522) og tók Calais (1558).
|
|
|
1556-59
|
Fransk-spænska
styrjöldin. Frakkar létu af
kröfum sínum til Ítalíu og Búrgúnd.
|
|
|
1562-98
|
Trúarstyrjaldirnar.
Katólskir undir forystu Guisefjölskyldunnar og Bourbonar leiddu
|
|
mótmælendur.
|
|
|
1572
|
Barólomeusarmessuvígin.
Hinn 24 ágúst var coligny aðmíráll og þúsundir húgenotta
|
|
myrtir
að skipun Katrínar af Médici.
|
|
|
1589
|
komu
Bourbonar til valda eftir morð Henrys III.
Þeir ríktu til 1792.
|
|
|
1593
|
gerðist
Henry IV katólskur til að tryggja frið í Frakklandi.
„París er einnar messu virði”.
|
|
|
1598
|
Nantesyfirlýsingin
veitti húgenottum trúfrelsi og 100 virki.
Henry IV tryggði völd
|
|
krúnunnar
á ný eftir trúarbragðastyrjaldirnar.
Hann kom upp miðstjórn ríkisins og
|
|
kom
í veg fyrir að aðalsmenn héldu einkaheri.
|
|
|
Eftir
1603
|
Stofnun
fyrstu frönsku nýlendunnar í Kanada.
Frá upphafi einveldis til loka fyrsta
|
|
keisaradæmisins
(1610-1815). Á þessum tíma
náði einveldið hápunkti en leiddi til
|
|
til
efnahags- og félagslegra breytinga, sem kipptu stoðunum undan gamla
kerfinu.
|
|
Frumhugmyndir
upplýsingarstefnunnar, sem stjórnarbyltingin 1789 snérist um, leiddu
|
|
ekki
til stöðugs kerfis en voru kyndillinn, sem lýsti leiðina inn í 19. öldina.
|
|
|
1624-42
|
Í
valdatíð Lúðvíks XIII var Richelieu kardínáli aðalráðgjafi
konungs. Honum tókst að
|
|
tryggja
einvaldinum alræðisvöld.
|
|
|
1628
|
Richelieu
sigraði La Rochelle og afnam sérstaka stöðu húgenotta en lét trúmálin
|
|
afskiptalaus.
|
|
|
1635
|
var
Franska akademían stofnuð til að ryðja list og þekkingu veginn.
|
|
|
Frá
1635
|
Frakkland
varð aðili að Þrjátíuárastríðinu.
|
|
|
1643-61
|
réði
Mazarin kardínáli Frakklandi á æskuárum Lúðvíks XIV
|
|
|
1648
|
fengu
Frakkar eignir Habsborgara í Elsass, þegar Vestfalski friðurinn var
saminn
|
|
í
lok Þrjátíuárastríðsins.
|
|
Uppreisn
háaðalsins, þingsins og íbúa Parísar (La Fronde). Bæld niður 1653.
|
|
|
1659
|
Stríðslok
við Spán með Pyrenneasamningnum. Veldi
Spánar lýkur og Frakkland
|
|
varð
öflugast ríki Evrópu.
|
|
|
1660
|
kvæntist
Lúðvík XIV Maríu Teresu á barnsaldri.
|
|
|
Frá
1661
|
hófs
valdatíð sólkonungsins Lúðvíks XIV og alræðið var ótvírætt.
Hirðlífið í Versölum
|
|
varð
að fyrirmynd annarra hirða í Evrópu.
Blómaskeið barokstílsins og klassískra
|
|
franskra
bókmennta. Kaupauðgistefna
Colberts og endurskipulagning hersins (Louvois)
|
|
gerðu
Lúðvík XIV kleift að heyja sigursælar styrjaldir.
|
|
|
1664
|
Franska
Vestur-Indíufélagið stofnað.
|
|
|
1667-68
|
Landvinningastríð
við Spán og Spænsku-Niðurlönd. Við
friðarsamninga í
|
|
Aix-la-Chapelle
fengu Frakkar Lille og aðrar víggirtar borgir í Niðurlöndum.
|
|
|
1672
|
Stríð
við Hollendinga. Við friðarsamninga
í Nijmegen fengu Frakkar Franche-
|
|
Comté
og landamærahéruð í Niðurlöndum.
|
|
|
1679-81
|
Innlimun
Elsass. Strasbourg tekin
1681.
|
|
|
1685
|
Afnám
Nanteyfirlýsingarinnar veldur brottflutningi hálfrar milljóna húgenotta.
|
|
Fylgjendur
Jansens ofsóttir.
|
|
|
1688-97
|
Sambandsstríðið.
Frakkar lögðu nokkur greifadæmi í rúst (Heidelberg o.fl.).
|
|
|
1701-14
|
Spænska
erfðastríðið. Frakkar bíða
afhroð í orrustum við Sambandsríkin
|
|
Þýzkaland,
Spán, Bretland, Svíþjóð, Holland og Savoy.
|
|
|
1713
|
Friðarsamningar
í Utrecht kváðu á um að Philip V, barnabarn Lúðvíks XIV, yrði
|
|
konungur
Spánar og að Frakkland sameinaðist aldrei Spáni.
|
|
|
1715
|
Andlát
Lúðvíks XIV. Áratugir stríða
og óhófs skildu efnahag landsins eftir í
|
|
rúst.
Skuldir miklar og bændur öreigar.
Frakkland ekki lengur stórveldi.
|
|
|
1715-74
|
Í
valdatíð Lúðvíks XV reyndu skozki hagfræðingurinn John Law og
Fleury
|
|
kardínáli
að koma efnahagslífinu í lag með gróðabralli en mistókst.
|
|
|
1733-38
|
tóku
Frakkar þátt í pólska erfðastríðinu.
Þeir fengu erfðatilkall til Lótringen.
|
|
|
Eftir
1743
|
komust
frillur konungs, Mme de Pompadour og Mme du Barry, til áhrifa.
|
|
|
1754-63
|
töpuðu
Frakkar nýlendum sínum í Norður-Ameríku og flestum stöðvum sínum
|
|
í
Suður- og Austur-Indlandi í Fransk-brezku stríðunum.
|
|
|
1768
|
seldi
Genúa Frökkum Korsíku.
|
|
|
1774-89
|
komu
aðalsmenn í veg fyrir tilraunir ráðherra Lúðvíks XV til umbóta.
|
|
|
1789
|
braust
franska stjórnarbyltingin út. Veikleikar
alræðisins ollu falli þess.
|
|
Fólkið
reis upp gegn óhófi og valdaspillingu og skattleysi aðals og kirkju.
|
|
Miðstéttirnar
kröfðust aukinna stjórnmálalegra réttinda og börðust gegn
|
|
lénskipulaginu
og kirkjunni. Kreppa í iðnaði
og uppskerubrestur ollu miklu
|
|
atvinnuleysi.
Upplýsingarstefnan og sjálfstæðisbaráttan í Ameríku áttu
|
|
stóran
þátt í þróun byltingarinnar. Líkur
benda til þess, að Síðueldar 1783-
|
|
84
hafi átt þátt í uppskerubrestinum.
|
|
Þjóðarráðið
hittist í Versölum. Þriðja
stéttin (almenningur) lýsti yfir stofnun þings
|
|
17.
júní og ný stjórnarskrá var tilbúin 20. júní.
Bastille, ríkisfangelsið í París, var
|
|
jafnað
við jörðu 17. júlí (þjóðhátíðard. Frakka).
Aðallinn fór að flytja úr landi.
|
|
Lénskipulagið
var afnumið og bændir leystir úr ánauð.
Mannréttindayfirlýsingin
|
|
26.
ágúst. Lýðurinn í París
neyddi Lúðvík XV og þjóðþingið til að flytja til Parísar
|
|
5.
oktober. Stjórnmálaflokkar
stofnaðir: Jakobínar
(nefndir eftir klaustrinu, þar sem
|
|
þeir
funduðu; Robespierre, St.-Just) og Cordeliers (Danton, Desmoulins,
Marat),
|
|
hinir
hófsömu Feuillants (Bailly, Lafayette o.fl.). Þjóðnýting kirkjueigna 2. nóv.
|
|
|
1791
|
reyndi
Lúðvík XVI að flýja land (20. júní).
Ný stjórnarskrá 3. september, sem gerði
|
|
ráð
fyrir þingbundinni konungsstjórn.
|
|
|
1791-92
|
kom
löggjafarþingið saman. Þar
voru hófsamir Girondistar í meirihluta en róttækum
|
|
fjölgaði.
|
|
|
1792
|
hófst
byltingarstríð, þegar Frakkland lýsti yfir stríði á hendur Austurríki
(apríl).
|
|
Byltingarmenn
réðust á Tuileries og tóku konungsfjölskylduna höndum og fangelsuðu
|
|
hana
í Temple (10. ágúst). Septembervígin:
Andbyltingarmenn teknir af lífi.
|
|
Frakkland
lýst lýðveldi. Prússneski
herinn sigraður við Valmy. Herir
byltingarmanna
|
|
lögðu
Belgíu og vesturbakka Rínar undir sig.
|
|
|
1792-95
|
Þjóðþing
með meirihluta róttækra (Robespierre, Danton o.fl.).
|
|
|
1793
|
var
Lúðvík XVI tekinn af lífi (21 janúar).
|
|
|
1793-94
|
Ógnarstjórn
Robespierres og öryggislögreglu hans.
Byltingardómur dæmdi Maríu
|
|
Antoinette,
drottningu, Girondista og marga fleiri til dauða og birti róttæk lög.
|
|
Almenn
mótmæli í Vendée, Brittany og stærri borgum bæld niður með blóðugum
|
|
slátrunum.
Carnot stofnaði her fólksins til landvarna.
|
|
|
1794
|
lauk
ógnarstjórn Robespierres með falli hans (júlí).
|
|
|
1794-95
|
lögðu
Frakkar Belgíu aftur undir sig og Holland varð að Batavíulýðveldinu.
|
|
|
1795-99
|
Ríkisráðið
(5) var of veikt til að ráða við efnahagsvandann og koma í veg fyrir
|
|
yfirgang
hægri manna (konungssinna) og vinstrisinna (kommúnistar undir stjórn
|
|
Babeuf.
|
|
|
1796-97
|
sigraði
Napóleon Austurríkismenn í Efri-Ítalíu og hernam Lombardy.
Lýðveldin
|
|
Cisalpine
(Mílanó) og Liguria (Genúa) stofnuð.
|
|
|
1798-99
|
var
stofnað lýðveldið Helvetia í Sviss, Páfaríkið í Róm og Parthenopíulýðveldið
í Napólí.
|
|
Napóleon
sigraði mamelúka í orrustunni við pýramídana í Egyptalandi en floti
Frakka
|
|
beið
afhroð í orrustunni um Níl við enska flotann undir stjórn Nelsons.
|
|
|
1799
|
Eftir
ævintýralegan flótta frá Egyptalandi steypti Napóleon ríkisráðinu
og var kjörinn
|
|
konsúll
til 10 ára í almennum kosningum. Hann
endurskipulagði stjórn landsins og
|
|
hvatti
brottflutta Frakka til að koma heim.
Hann gerði líka sáttmála við páfa 1801.
|