Frakkland sagan I,
France Flag


FRAKKLAND
SAGAN I

.

.

Utanríkisrnt.

 

10000 f.KrSnemmsteinöld.  Hellamyndir í Suđur-Frakklandi, mammútar, hreindýr o.fl.
2700-1600 Steingrafamenning seint á steinöld og í upphafi bronzaldar.

Um 600 stofnuđu grískir kaupmenn nýlenduna Massalia (Marseilles).
500< komu keltar međ höfđingjum sínum og prestum.  Ţeir komu úr austri og íberar komu inn í landiđ sunnanvert, norđan Pyrenneafjalla.  Lígúrar héldu velli á strönd Miđjarđarhafsins. 121 stofnuđu Rómverjar nýlenduna Gallia Narbonensis (Provence) til ađ verja landveginn milli Ítalíu og Spánar. 
109 ruddust kimbrar og teutónar inn í Provence.
102-101 sigrađi rómverski hershöfđinginn Maríus teutóna viđ Aquae Sextiae (Aix-en- Provence) og kimbra viđ Vercellae (Vercelli) í Efri-Ítalíu.
58-51 sigrađi Sesar galla eins og hann gat um í endurminningum sínum „De Bello Gallico”.  Landiđ var síđan sett undir rómverska stjórn.  Rómverjar byrjuđu strax ađ innleiđa rómanska tungu og menningu og stofna borgir (margar heillegar rómverskar minjar í Nîmes, Arles og víđar).
2. öld e.Kr.Kristni heldur innreiđ sína í Gallíu.
Um 300 e.Kr. Nýir borgarmúrar byggđir kringum borgirnar.  Rómverskir keisarar sátu um tíma í Lutetia (París).
300-600 Ţjóđflutningar í gegnum Gallíu.
418-507 Konungsríki vísigota í Suđur-Gallíu međ Tolosa (Toulouse) sem höfuđborg.
443 Búrgúndar stofnuđu konungsríkiđ Búrgúnd í Rhônedal undir verndarvćng Rómverja eftir ósigur í orrustu viđ húna í Rínardalnum.  Suđurhluti ríkis ţeirra viđ Worms undir stjórn allemana og norđurhlutinn alla leiđ til Mainz undir frönkum.
Eftir 449 Keltar, sem jútar, englar og saxar ráku frá Bretlandi, settust ađ í Bretagne.
451 Rómverjar sigruđu Atla húnakonung í orrustu á Catalóníuvöllum viđ Troyes.  Atli og hersveitir hans, ţ.á.m. Vísigotar, frankar og Búrgúndar) hurfu til Ungverjalands.

Hiđ frankneska konungsríki Merovina og Carolina 400-800 var fyrsta veldiđ á snemmmiđöldum, sem skaut stođum undir stjórnmálalega, félagslega og menningarlega ţróun, einkum í Frakklandi og Ţýzkalandi.

Eftir 400 Frankar setjast ađ í Gallíu allt suđur ađ Signu og Loire.
482-511 Clovis I, konungur merovina, sameinađi franka, sigrađi Gallíu og stofnađi Frankaríki.
496 sigruđu franka allemana, tóku kristni og fengu stuđning kirkjunnar.
Eftir 511 urđu til ţrjú konungsríki í kjölfar skiptingar Frankneska konungsdćmisins, Austrasia (germanskt) međ Reims sem höfuđborg (síđar Metz), Neustria međ París sem höfuđborg og Búrgúnd međ Orléans sem höfuđborg.
687 ríkti carolininn og hallarstjóri Austrasia, Pépin frá Herstal, yfir öllu Frankaríki.
732 sigrađi sonur Pépins, Karl Martel hamar, araba á leiđinni norđur á bóginn viđ Poitiers. Náin samvinna milli Aquitaine, Búrgúnd og Frankaríkis.
751 krýndu ađalsmenn Pépin stutta konung í Soissons og Boniface erkibiskup blessađi hann. Sakarías páfi hafđi fallist á, ađ síđasti meroviski konungurinn yrđi settur af.
754 Stefán II páfi bađ Pépin um ađstođ gegn lombörđum og lét hann um ađ verja og vernda Róm.  Páfinn veitti Pépin og sonum hans nafnbótina „Patricius Romanorum”.  Pépin lét páfa eftir landvinninga sína í baráttunni viđ lombarđkóng, Aistulf.
772-814 Karl mikli stćkkađi Frankaveldi, bćtti viđ Efri-Ítalíu og vesturgermanska svćđinu, ţar sem saxónar og bćjarar bjuggu.  Hann skipti ríki sínu í héruđ, sem greifar stjórnuđu og landamćri voru merkt.  Keisarahallirnar urđu efnahags- og menningarmiđstöđvar.
800 Völd Karls mikla voru stađfest međ krýningarathöfn í Róm.

Hér á eftir koma viđburđir í sögu Frakklands á tímabili einveldis (843-1600).  Kirkjan og borgir studdu frönsku konungana, sem komu sér ć betur fyrir og tryggđu, ađ völdin gengju í arf, ţrátt fyrir mörg sjálfstćđ lén og landsvćđi.

843 Samkvćmt samningnum í Verdun skiptist ríkiđ og Karl II skalli fékk vesturhlutann, sem náđi ađ austurlandamćrum ríkisins viđ Ţýzkaland, sem héldust til síđmiđalda. carolínkóngar réđu ríkum í Frakklandi til 987.
857 Víkingar rćna og rupla í vesturhluta ríkisins og í París.
Eftir 888 voru héruđin Francia, Campagne, Aquitaine, Gascony, Toulouse, Gothia, Catalonia, Bretagne, Normandie og Flanders stofnuđ.
911 ét Karl III lét víkingum Normandie eftir.
987-1328 ríktu capetianar í beinan legg til 1328 og óbeinan til 1848 međ hléi, ţegar Napóleon var viđ völd 1792-1814.
987-1066 Náđi Hugues Capet, sem réđi ađeins hérađinu Francia í kringum París og til Orléans, ađ festa sig og fjölskyldu sína í sessi sem einvalda.
1066 sigrađi Vilhjálmur bastarđur, hertogi í Normandí, síđar kallađur sigurvegari, England.
1096-1250 Frakkar leika forystuhlutverk í krossferđunum.  Kirkjan og klaustrin undirbjuggu ferđirnar og franskir prinsar og ađalsmenn tóku ađ sér stjórn ţeirra.  Clunyklaustriđ (910) í Búrgúnd varđ miđstöđ siđbótar í almennu kirkjulífi og klaustrum.  Regla einsetumunka, Karţúsar, var stofnuđ í fjalladalnum Cartusia nćrri Grenoble (Le grande Chartreuse).  Sistersínareglan, sem hafđi ađalstöđvar sínar í klaustrinu í Citeaux (1098), beitti sér fyrir uppfrćđslu og framgangi byggingarlistar auk ţess ađ hvetja til innlimunar austurgermanskra svćđa og útbreiđslu kristni ţar. Bernard frá Clairvaux, ábóti sistersína, var lćrđastur manna sinnar samtíđar. Krossferđirnar leiddu til nánara sambands viđ menningarsvćđi islam, sem olli stjórnmálalegum, efnahagslegum og menningarlegum framförum í Frakklandi á 12. öld.  Franski ađallinn varđ ađ fyrirmynd í hirđlífi Evrópuríkja, gotneski stíllinn og franskar bókmenntir ruddu sér til rúms.
1108-37 Lúđvík VI barđi niđur uppreisnir í lénum sínum og skaut stođum undir auđ Capetćttarinnar.
1137-80 Ýfingar hófust milli Frakka og Englendinga í tíđ Lúđvíks VII.  Henry II, lénsmađur frönsku krúnunnar réđi meira en hálfu Frakklandi.
1180-1223 Frá árinu 1202 náđi Philippe Auguste öllum ítökum Englendinga undir frönsku krúnuna. Guyenne og Gascony.
1214 sigrđai Philippe Auguste Englendinga og bandamann ţeirra, Otto IV frá Ţýzkalandi, í orrustunni viđ Bouvine.  Ţessi sigur efldi franska ţjóđarvitund.
1209-29 Albigenastríđin í S.-Frakkklandi.  Krúnan blandađi sér í kúgun Albigena (ćttin nefnd eftir borginni Albi) og náđi Languedoc á sitt vald áriđ 1229.  Ţar međ var brúađ biliđ milli frankneska norđurhlutans og rómanska suđurhlutans, sem höfđu eldađ grátt silfur.
1223-26 varđ Frakkland ađ erfđaeinveldi á tímum Lúđvíks VIII og Reims krýningarborg franskra einvalda.
1253 stofnađi Robert de Sorbon guđfrćđiskóla, Sorbonne, í miđborg Parísar.
1258 Lúđvík IX náđi yfirráđum í N.-Frakklandi, ţar sem Henry III, Englandskonungur, réđi ríkjum og hann varđ líka ađ heita Lúđvík hollustu fyrir hönd hertogadćmisins Guyenne. Hćstiréttur, ţingiđ, hlaut almenna viđurkenningu.
1285-1314 náđi Philip IV hinn fagri yfirráđum í Champagne og erkibiskupsdćmi Lyons.
1302 funduđu hershöfđingjar ríkisins í fyrsta skipti.
1309-77 Frakkar ţvinga til stofnunar páfastóls í Avignion.
1328 tók Valoisćttin, hliđargrein Capetana, viđ krúnunni (til1498).
1333 krafđist Játvarđur II, Englandskonungur, frönsku krúnunnar.
1339-1453 Hundrađ ára stríđiđ milli Frakka og Englendinga.  Mikil spenna milli ađals og borgara. Veldi konungs á völtum fótum vegna bćndauppreisna og ólgu međal ađalsmanna. 1349 ríkisarfinn erfđi Dauiphiné og fékk nafngiftina Dauphin. 1356 Játvarđur (svarti prinsinn), sonur Játvarđar III, sigrađi og handtók John II hinn góđa viđ Maupertuis (suđaustan Poitiers).
1360 Friđarsamningarnir í Brétigny.  Játvarđur III afsalađi kröfunni til frönsku krúnunnar og fékk í stađinn Calais og suđvesturhluta Frakklands.
1363 John II hinn vísi eftirlét syni sínum, Philip skalla, hertogadćmiđ Búrgúnd.
1369 Karl V hinn vísi tók upp ţráđinn i stríđinu viđ England og tókst ađ takmarka yfirráđasvćđi Englendinga viđ nokkrar herstöđvar.
1380-1422 Í valdatíđ Karls VI, sem varđ geđveikur 1392, magnađist ólgan milli hertogadćmanna Búrgúnd og Orléans.
1415 sigrađi Henry V, Englandskonungur, franska herinn viđ Agincourt og hernam París og Norđur-Frakkland međ ađstođ Búrgúnda.
1429 neyddi Jóhanna af Örk Englendinga til ađ láta af umsátri Orléans og fylgdi Karli VII til krýningarathafnar i Reims. 1430 handtóku Englendingar Jóhönnu og brenndu hana á báli fyrir villutrú í Rúđuborg 30. Marz.  Hún var tekin í tölu dýrlinga áriđ 1920).
1438 tryggđi ríkiđ sjálfstćđi frönsku kirkjunnar frá páfastóli og ţjóđkirkja galla var stofnuđ.
1439 voru teknir upp nýr tekjuskattar til ađ tryggja fjármögnun hersins.
Um 1453 töpuđu Englendingar öllum yfirráđum á meginlandinu nema í Calais.
1461-63 tókst Lúđvík VI ađ tryggja völd sín yfir ađlinum.
1470 var fyrsta prentsmiđja Frakka tekin í notkun í París.
1477 urđu hertogadćmin Búrgúnd og Picardy eign krúnunnar viđ fráfall Karls sköllótta.  Habsborgarakeisarinn Maximilian I fékk ađrar eignir hans.  Upphafa átaka milli Frakklands og Habsborgara.
1480-91 náđi krúnan völdum í Anjou (1480), Mainehérađi (1481) og Britany (1491).
1481-98 ríkti Karl VIII, sem krafđis erfđaréttar síns í konungsríkinu Napolí sem erfingi konungsćttar Anjou en hélt völdum ţar ađeins um skamma hríđ.
1484 hittust hershöfđingjar ríkisins í Tours.  Ţar áttu öll héruđ landsins fulltrúa í
fyrsta skiptiđ.  Fulltrúar borga landsins voru viđurkenndir sem ţriđji ađili.


.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM