ParÝs sko­unarvert Frakkland,
France Flag


PAR═S
Sko­unarver­ir sta­ir
.

.

UtanrÝkisrnt.

 

*PLACE de la CONCORDE er eitt stŠrsta og fegursta torg heims ß ÷xlinum Louvre til Etoile.  ┴ ßrunum 1793-95 snei­ fall÷xin 2800 h÷fu­ frß b˙kum ß torginu.  N˙verandi ˙tlit torgsins er frß 1854.  Einsteinungurinn er frß Luxor Ý Egyptalandi, tŠplega 23 m hßr, ˙r anddyri Ůebuhofsins, sem Ramses II lÚt reisa ß 13. ÷ld f.Kr. nŠrri n˙verandi Luxorborg.  Pasha Mohammed Ali gaf Lois-Philippe hana ßri­ 1831.  Br˙in Pont de la Concorde var bygg­ 1787-91 og endurbygg­ 1935-39. Concorde ■ř­ir andardrßttur.

JARDIN des TUILERIES
 
  Ůar sl÷ppu­u fr÷nsku konungarnir af ß­ur fyrr.  Gar­urinn var ger­ur a­ mestu leyti ßri­ 1664.  Margar styttur, tvŠr tjarnir.  ┴­ur var tÝgulsteinager­ (fyrir 1564) ß ■essum sta­.  ═ Tuileriesh÷ll bjuggu konungarnir til 1871.

MUS╔E du JEU de PAUME er Ý h˙si, sem ß­ur var nota­ til tennisi­kunar ■ess tÝma.  Var hluti Louvresafnsins til 1986.

ARC de TRIOMPHE du CARROUSEL
 er 14,6 m hßr sigurbogi Ý lÝkingu vi­ 'Severusbogann' Ý Rˇm, reistur 1806-7 til minningar um sigra Napˇleons yfir AusturrÝki.  Hestar og vatn eftir bosio (1828).  Fyrir 1815 voru ß boganum fornir hestar og vagn, sem Napˇleon lÚt taka af Mark˙sarkirkjunni Ý Feneyjum en ■eim var skila­ aftur.

**LOUVRE  MikilvŠgasta og ein fegursta bygging ParÝsar vegna innihaldsins og byggingarstÝla.  Fyrsta mannvirki­ ■ar var vÝggirtur kastali (Philippe Auguste 1180-1223), sem Karl 5. stŠkka­i og skreytti.  Alla 15. ÷ld vanrŠktu kˇngarnir Louvre og notu­u h˙si­ sem vopnab˙r og fangelsi.  ┴ri­ 1546 ßkva­ Frans I (1515-47) a­ byggja nřja h÷ll ■ar og rÚ­i Pierre Loscot, bezta arkitektinn ß d÷gum endurreisnarstÝlsins, til a­ byggja hana.  SÝ­an lag­i hver kˇngurinn af ÷­rum h÷nd ß plˇginn unz Napˇleon Bonaparte og Napˇleon III lÚtu gera vi­ eldri hluta Louvre og bŠttu vi­ ■eim hluta, sem tengist Tuileriesh÷llinni. Louvre-h÷llin er 198.000 m▓ me­ inng÷r­um, ■risvar sinnum stŠrri en Vatikani­ og PÚturskirkjan.  Nor­urhluti Louvre er nota­ur fyrir fjßrmßlarß­uneyti­.  ═ vesturendanum, Pavillon de Marsan, er skrautminjasafn.  Allar a­rar fyrrum vistarverur Ý Louvre eru safn me­ u.■.b. 300.000 verkum, sem tŠki 208 sˇlarhringa a­ sko­a mi­a­ vi­ 1 mÝn˙tu fyrir hvert verk (tŠp 2 ßr me­ 8 stunda vinnudegi).

*ARC ce TRIOMPHE de LĺETOILE  Sigurboginn.  Hinn stŠrsti sinnar tegundar Ý heimi, 49 m hßr, 45 m brei­ur og 22 m ß dřpt.  Teikna­ur af Chalgrin 1811.  ┴tti a­ vera tßkn um sigursŠld Napˇleons.  Honum var loki­ 1836, ■egar Louis-Philippe rÝkti.  St÷plarnir eru skreyttir řmsum myndum.  Austurst÷pullinn = uppreisn fˇlksins 1792, kalla­ 'Marseillaise' og Napˇleon krřndur vi­ austur-rÝska fri­inn 1810.  Vesturst÷pullinn = andˇf fˇlksins 1814 og fri­urinn 1815.  Undir loftinu er myndrŠn lřsing ß brottf÷r og komu hersins og innan Ý bogunum eru skrß­ n÷fn 172 orrustna og 386 hersh÷f­ingja.  N÷fn ■eirra, sem fÚllu, eru undirstriku­.  Undir boganum er gr÷f ˇ■ekkta hermannsins (˙r fyrri heimsstyrj÷ld), sem fÚll vi­ Verdun og var grafinn hÚr 11. nˇvember 1920.  Ůar brennur eilÝfur eldur.  Ofan af boganum er gott ˙tsřni.  Undir pallinum er lÝti­ safn um byggingu bogans, Napˇleon og fyrri heimsstyrj÷ldina.

A­albrei­g÷tur ParÝsar geisla ˙t frß Sigurboganum, 12 alls.  Boulevard = bulwarks (rampart) = virkisgar­ur (rifinn og g÷tur komu Ý sta­inn) til 1860.

ËPERAN  var bygg­ 1862-74 eftir h÷nnun Charles Garnier.  Hin stŠrsta Ý heimi, 11.237 m▓.  SŠta-fj÷ldi er 2.167 (ekki flest Ý heimi; Metropolitan Ý New Yori = 3.800 sŠti, La Scala Ý MÝlanˇ = 3.600 sŠti, San Carlo Ý NapolÝ = 2.900 sŠti). Ëperan er opin fer­am÷nnum ß daginn til a­ sko­a m.a. hina frŠgu myndskreytingu Chagalls Ý loftinu Ý salnum.  Napˇleon III lÚt reisa ˇperuna. 

PLACE VENDOME   Gert 1706 Ý mj÷g klassÝskum stÝl (Jules-Hardouin-Mansart).  Vend˘mes˙lan, 43 m hß, er eftirlÝking af Trajans˙lunni Ý Rˇm eftir Gondouin og LepÚre.  Myndskreytingarnar hringast um hana.  H˙n er steypt ˙r 1200 herteknum, austurrÝskum og r˙ssneskum fallbyssum (1805).  Efst trˇnir Napˇleon Bonaparte Ý kufli rˇmversks keisara.  ═ h˙sinu nr. 12 vi­ torgi­, ■ar sem er minningarskj÷ldur, dˇ Chopin (1810-49).

PONT NEUF er elzta br˙ ParÝsar, bygg­ 1578-1603.

ILE de la CIT╔ er elzti hluti ParÝsar.

**CENTRE NATIONAL cĺART et de CULTURE GEORGES POMPIDOU  e­a 'Centre Beaubourg' var opna­ ßri­ 1977 Ý fram˙rstefnubyggingu, sem er 42 m hß, 166 m l÷ng og 60 m brei­.  Ůar er **Ůjˇ­arlistasafn me­ n˙tÝmalist, sřningars÷lum, bˇkasafni og m÷rgu ÷­rru. Sunnan vi­ h˙si­ er hljˇ­minjasafn (Institut de Recherche et de Coordination Acoustique (Musique) = IRCAM).

HOTEL de VILLE rß­h˙si­, sem var bygg­ ßri­ 1874-82 Ý fr÷nskum, klassÝskum stÝl.  200 styttur.

**NOTRE DAME  (opin 08:00-19:00; gŠta a­ ver­mŠtum; hßmessa alla daga kl. 10:00).  Dˇmkirkja biskupa ParÝsarborgar var stofnu­ ß sta­, ■ar sem ß­ur stˇ­u tvŠr kirkjur.  Kˇr og ■verg÷ngum var loki­ ßri­ 1177, en heildarbyggingunni var ekki loki­ fyrr en ß 14. ÷ld.  Kirkjan skemmdist mj÷g miki­ Ý fr÷nsku stjˇrnarbyltingunni (1789).
Hof skynsemi og raka 1793-94.  Vesturhli­ kirkjunnar er fegurst, elzt sinnar tegundar og fyrirmynd forhli­a gu­sh˙sa Ý Nor­ur-Frakklandi og vÝ­ar.  H÷ggmyndin ß dyrum Notre Dame skemmdist 1789 en var endur-nřju­.  Mi­inngangur sřnir dˇmsdag me­ Krist Ý hei­ursessi.  Til hŠgri = heil÷g Anna, til vinstri = MarÝa gu­smˇ­ir.  Yfir dyrum eru innskot me­ 28 styttum konunga J˙deu og rˇsettuglugginn, 9,8 m Ý ■vermßl.  Turnarnir tveir eru 69 m hßir og voru aldrei bygg­ir Ý fulla hŠ­.  Upp Ý nor­urturninn liggja 376 ■rep (loka­ur ß ■ri­jud÷gum) og ■a­an er gott ˙tsřni yfir brřr Signu.  ═ su­urturni er 'Bourdon de Paris', klukka, sem vegur 15 tonn frß ßrinu 1686.  Innanmßl Notre Dame eru: Lengd 130 m, breidd 48 m og hŠ­ til lofts er 35 m.  Inni standa 75 s˙lur.  Orgelleikur alla sunnudaga kl 17:45-18:30.  ═ rˇsettuglugganum mß sjß 80 atri­i ˙r gamla testamentinu (1270).  Gluggar Ý su­ur-■vergangi eru frß 1257.  Til hŠgri vi­ inngang a­ kˇr er 'Notre Dame de Paris', mj÷g dřrka­ MarÝulÝkneski frß 14. ÷ld.  CavaillÚ-orgeli­ er hi­ stŠrsta Ý Frakklandi me­ 8500 pÝpur.  ═ skr˙­h˙sinu (1845-50) er dřrgripir kirkjunnar var­veittir, t.d. ■yrnikˇrˇnan, brot ˙r krossi Krists og nagli ˙r honum.

**MONTMARTRE ľ SACR╔ CĂUR   Montmartre rÝs 101 m yfir Signu og ˙tsřni ■a­an yfir borgina er mj÷g gott.  Listamannahverfi umhverfis ß 'Place du Tertre'.  Kirkjan *'St. Pierre-de-Montmartre er ein elzta gotneska kirkja Frakklands og tilheyrir benediktÝnaklaustri (1147).  H˙n var endurnřju­ 1900 - 1905. 
**SacrÚ CŠur er Ý rˇm÷nsk-byz÷nskum stÝl.  K˙pullinn er 83 m hßr.  H˙n var bygg­ ˙r hvÝtum sandsteini vegna ßheits katˇlika Ý tengslum vi­ fransk-pr˙ssneska strÝ­i­ 1871-72.  Byggingin hˇfst 1875 og var loki­ 1914.  Kirkjan var vÝg­ 1919.  Savoyardeklukkan vegur 18.835 kÝlˇ.

═ Montmartrekirkjugar­inum liggja grafnir Heinrich Heine, Hector Berlioz, Jacques Offenbach o.fl. merkir menn.

CHAMP de MARS er ß milli herskˇlans og Signu.  ┴­ur herg÷nguv÷llur, n˙ sřnigarsvŠ­i.

EIFFEL-TURNINN
var reistur 1887-1889 fyrir heimssřninguna Ý ParÝs.  VerkfrŠ­ingurinn Gustave Eiffel (1832-1923) sß um verki­.  Turninn var hŠsta mannvirki sÝns tÝma, 300 m (317,93 m me­ sjˇn-varpsloftneti frß 1957).  Grunnfl÷tur turnsins er 2.838 m▓.  Fyrsti pallur er Ý 58 m hŠ­, annar Ý 116 m og ■ri­ji Ý 276 m.  Bezti tÝmi dags til a­ fara upp er einni klst. fyrir sˇlsetur.  Ůa­ ßtti a­ rÝfa turninn ßri­ 1909 en ■a­ var hŠtt vi­ ■a­.  ═ turninum eru 7000 tonn af jßrni, 12.000 jßrnstangir, 2,5 milljˇnir bolta.  Hßhřsi Ý BNA voru sÝ­ar (fyrst Ý Chicago) bygg­ me­ s÷mu a­fer­.

HOTEL des INVALIDES (1671; LibÚral Bruant).  L˙­vÝk 14 lÚt reisa ■essa byggingu til a­ hřsa gamla hermenn (upprunalega 7000 manns).  N˙ b˙a ■ar fßir, einkum safnver­ir.  A­ ÷­ru leyti er h˙si­ nota­ undir stjˇrnarskrifstofur.  Ůar er lÝka hersafn.

*DOME des INVALIDES (1675-1706) er 97 m hßtt, 107 m me­ krossinum.  Loka­ ß ■ri­jud÷gum.  Ůetta er grafhřsi Napˇleons Bonaparte, Napˇleons II (1811-32), sem var eini skilgetni sonur hinns fyrstnefnda, Torenne marskßlks (1611-75; 30 ßra strÝ­i­ og Elsa▀strÝ­i­), Joseph Bonaparte (elzti brˇ­ir N.B.; konungur Ý NapˇlÝ og sÝ­ar ß Spßni), Jerome Bonaparte (konungur VestfalÝu), Foch marskßlks og Lyautey marskßlks.

PALAIS du LUXEMBURG bygg­i Salomon de Brosse ß ßrunum 1620-21 fyrir ekkju Hinriks IV, MarÝu af Medici.  H÷llin hřsir n˙ ÷ldungadeild ■ingsins (frß 1958; 318 fulltr˙ar).  Gar­ur hallarinnar.

Jardin du Luxemburg var ger­ur 1613 og er eini gar­urinn, sem eftir er Ý endurreisnarstÝl Ý ParÝs.  Hann er hinn vinsŠlasti ß vesturbakka Signu.  Margar styttur.

MONTPARNASSE-HVERFIđ   Listamenn, rith÷fundar o.fl. frŠgt fˇlk sŠkir enn ■ß kaffih˙sin ■ar.  Maine- Montparnasse-turninn (1974) er 210 m hßr og mj÷g umdeild bygging.  ═ henni er skrifstofuh˙snŠ­i.  ═ kirkjugar­i Montparnasse er margt frŠgt fˇlk grafi­, m.a. Guy de Maupassant (1850-93).

LAT═NUHVERFIđ  er eitt elzta hverfi ParÝsar.  Sorbonnehßskˇlinn o.fl menntastofnanir eru ■ar.  A­al-gatan um LatÝnuhverfi­ er Boulevard St. Michel.  Sorbonne var stofna­ur 1253 af Robert de Sorbon, skriftaf÷­ur L˙­vÝks 9., sem gu­frŠ­ihßskˇli.  Hann var­ sÝ­ar deild Ý hßskˇlanum, sem var stofna­ur 50 ßrum fyrr.  ┴ri­ 1470 var fyrstu prentpressu Frakklands komi­ fyrir Ý Sorbonne.  N˙verandi h˙s eru frß d÷gum Richelieu kardinßla, 1627 og sÝ­ar.  Miki­ byggt og endurnřja­ 1885-1901.  Sorbonnekirkjan (1635-53) er ßberandi kennileiti Ý ParÝs.

*PANTH╔ON er ß Montagne de Ste-GeneviÚve (60 m), hŠsta sta­ ß vesturbakkanum.  Ůar stˇ­ ß­ur kirkja ß gr÷f heilags GeneviÚve (422-512).  PanthÚon var reist 1764-90 (122 m langt, 84 m breitt og 91 m hßtt).  L˙­vÝk 15. lÚt reisa ■a­ vegna ßheits.  ┴ri­ 1791 var ßkve­i­ a­ PanthÚon yr­i greftrunarsta­ur g÷fugra sona Frakklands.  Tuttugu og tvŠr kˇrin■skar s˙lur bera skyggni­ me­ frŠgum lßgmyndum eftir David d'Angers (1831-37) = Frakkland a­ skrř­a mikilmenni sřn blˇmsveigum.

*St-ETIENNE du MONT-KIRKJAN var bygg­ ß 15. og 16. ÷ld Ý sÝ­gotneskum stÝl undir ßhrifum endur-reisnarstÝlsins.  ┴ri­ 1789 var­ h˙n a­ helgidˇmi f÷­urlandsßstar.  Fagrar innrÚttingar, t.d. rˇ­u-krosstjald (1525-35) me­ miklum endurreisnarskreytingum, predikunarstˇll frß 1640 og fagrir 16. aldar gluggar.

BOULOGNE-SKËGUR er einn fegursti skemmtigar­ur Evrˇpu (850 ha).  Borgin fÚkk ■etta ˇrŠktarsvŠ­i ßri­ 1853 og ger­i ■ar enskan gar­.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM