Bretagne Frakkland,
France Flag


BRETAGNE
FRAKKLAND
.

.

Utanríkisrnt.

Strandlengja Bretagne er 1200 km löng.  Íbúafjöldi var 6,5 milljónir í 5 sýslum (1998).  Þar eru 200 sumarleyfisstaðir.  Ströndin austur og vestur af St. Maló er kölluð smaragðsströndin (Emerald).  Bretagne hefur sinn eiginn byggingarstíl og fólkið gamla siði og hefðir.  Tungumálið bretónska er skyld velsku (gelískt mál) og 1,2 milljónir manna tala það.  Bretónar kalla strandlengju sína Armor og innskagann Argoet.  Munur flóðs og fjöru er allt að 18 m.


.

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM