Finnlandsflói,

Finland Flag


FINNLANDSFLÓI
.

.

Utanríkisrnt.

Finnlandsflói liggur inn úr Eystrasalt milli Finnlands í norðri og Eistlands og Rússlands í suðri.  Hann er u.þ.b. 400 km langur.  Austast í honum er Karelian-eiðið, sem skilur  hann frá ladogavatni.  Flóinn er misbreiður (19-130 km) og hann er mjóstur austast.  Fjöldi eyja prýða flóann, aðallega fyrir strönd Finnlands.

Hann tengist Ladogavatni og Onegavatni í austri og Volgu-Eystrasaltsskurðurinn og Volgu-Donskurðurinn tengja hann við Kaspíahaf og Svartahaf.  Til suðurs tengir Narvaáin flóann við Peipus-vatn.  Sandgrynningar, klettar og vetrarís gera siglingar um hann erfiðar.  Víðast verður hann ekki dýpri en 100 m.




 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM