Opinbert
nafn eyjaklasans er Lýðveldið Vanuatu.
Stjórn ríkisins er í höndum þings, sem starfar í einni
deild.
Forsetinn er æðsti maður landsins.
Höfuðborgin er Port Vila.
Opinber tungumál eru enska og franska, en bislama er útbreiddasta
tungumálið (>80%).
Opinber trúarbrögð eru engin.
Gjaldmiðillinn er vatu.
Íbúafjöldinn 1998
var u.þ.b. 182 þúsund (14,9 á km²;
20% í þéttbýli;
51,6% karlar;
45,5% yngri en 15 ára, 26,6% á aldrinum 15-29 ára, 15,2% á
aldrinum 30-44 ára, 8,4% á aldrinum 45-59 ára, 3,7% á aldrinum 60-74
ára og 0,6% eldri en 75 ára).
Áætlaður íbúafjöldi árið 2010 245 þúsund.
Tvöföldunartími 26 ár.
Þjóðerni 1989:
Ni-Vanuatu 97,9%, Evrópumenn 1%, frá öðrum Kyrrahafseyjum
0,4% og aðrir 0,7%.
Trúarbrögð 1989:
Kristnir 77,2% (öldungakirkjan 35,8%; rómversk-katólskir
14,5%, biskupakirkjan 14%, aðventistar 8,2%), andatrúar 4,6%, trúlausir
1,7%, önnur trúarbrögð 16,5%.
Helztu
borgir 1989:
Vila og Luganville (Santo).
Fæðingartíðni 1997
miðuð við 1000 íbúa:
33 (heimsmeðaltal 25).
Dánartíðni 1997
miðuð við 1000 íbúa:
6,2 (heimsmeðaltal 9,3).
Náttúruleg
fjölgun
1997 miðuð við 1000 íbúa:
26,8 (heimsmeðaltal 15,7).
Frjósemi
1997 miðuð við kynþroska konur:
4,4.
Hjónabandtstíðni 1985
miðuð við 1000 íbúa:
7,4.
Skilnaðartíðni
1985 miðuð við 1000 íbúa:
0,7.
Lífslíkur 1997
frá fæðingu:
Karlar 65 ár, konur 69 ár.
Helztu
dánarorsakir 1994
miðaðar við 1000 íbúa:
Hjarta- og blóðrásarsjúkdómar 39, sjúkdómar í öndunarfærum
30,4, krabbamein 29,2, smit- og veirusjúkdómar 25 og sjúkdómar í
meltingarfærum 9,7.
Efnahagslífið.
Tekjur: Erlendir styrkir 35,5%, tollar 28,7%, skattar 16,3%, aðrar
tekjur 15,1%.
Gjöld:
67,4% gjalda fóru til félagslegrar þjónustu (21,4%), menntun
(12,7%), þjónusta (6,8%), heilbrigðismál (5,7%), öryggismál 5,6%),
þróunarmál (32,6%).
Tekjur
og gjöld heimilanna 1985
(meðalfjöldkyldustærð 1989 var 5,1):
Tekjur á fjöldkyldu US$ 11.299.- (laun 59%, verktakavinna
33,7%).
Gjöld fjöskyldunnar:
Matur 30,5%, húsnæði 20,7%, samgöngur 13,2%, heilbrigðiskerfið
og afþreying 12,3%, tóbak og áfengi 10,4%.
Landnýting
1994:
Skóglendi 75%, ræktað land og beitiland 2%.
Vinnuafl
1989:
47% (15-64 ára 85%; konur 46,3%; atvinnuleysi 0,5%).
Verg
þjóðarframleiðsla
(markaðsverð 1996):
US$ 224 milljónir (US$ 1.290,- á mann).
Erlendar
skuldir 1996:
US$ 42,1 milljón.
Ferðaþjónusta
1994:
Tekjur US$ 55 milljónir;
gjöld US$ 1 milljón.
Innflutningur
1995:
Vélar og samgöngutæki 28,2%, iðnaðarvörur 19,4%, matvæli
og lifandi dýr 15%, eldsneyti 8%, efnavörur 6,6%, drykkir og tóbak
3,5%. Aðalviðskiptalönd:
Ástralía 37%, Nýja-Sjáland 12%, Japan 9%, Frakkland 6%,
Fijieyjar 6%.
Útflutningur
1995:
Kókoskjarnar 34,7%, nauta- og kálfakjöt 13,5%, timbur 7,9%,
grasker og ávextir 4,7%, kakóbaunir 4%.
Aðalviðskiptalönd:
Evrópusambandið 37%, Japan 24%, Ástralía 10%, Bangladesh 10%,
Nýja-Kaledónía 6%.
Samgöngur:
Engar járnbrautir.
Vegakerfið 1995:
1050 km (24% með slitlagi).
Fólksbílar 1994:
4000, flutningabílar og rútur 2300.
Kaupskip (100 tonn og stærri) 280.
Flugvellir með áætlunarflugi 1996:
29.
Menntun
og heilbrigðismál.
Ómenntaðir, 6 ára og eldri, 22,3%.
Frummenntun 52,6%.
Framhaldsskólar 4,8%.
Læsi 1979:
Eldri en 15 ára 52,9%; karlar 57,3%, konur 47,8%.
Fjöldi lækna:
Einn á hverja 14.025 íbúa.
Sjúkrarúm:
Eitt á hverja 450 íbúa.
Barnadauði miðaður við hverja 1000 fædda árið 1997:
39.
Næring 1995:
2541 kaloría á mann á dag (grænmeti 85%, kjöt eða fiskur
15%; 111% af meðaltali FAO).
Hermál.
Vanuatu hefur varaliðsafla upp á 300 manns. |