Opinbert
nafn eyjaklasans er Tuvalu. Þar
er þingbundin konungsstjórn (12) með landstjóra.
Forsætisráðherra er í fararbroddi ríkisstjórnar.
Höfuðborgin er Vaiaku á Fongafale-eyju, sem er hluti
Funafuti-hringeyjarinnar. Opinbert
tungumál og trúarbrögð eru engin.
Gjaldmiðillinn er Tuvalu-dollar = 1 ástralskur dollar ($T = $A)
= 100 Tuvalu- og áströlsk sent.
Íbúafjöldi
1998: 10.400 (46% í þéttbýli;
48,59% karlar).
Aldursskipting
1997: 15 ára og yngri,
35,7%; 15-29 ára, 23,2%; 30-44 ára, 23,4%; 45-59 ára, 10,5%; 60-74 ára,
6,1%; 75 ára og eldri 1,1%.
Íbúafjöldaspá
fyrir 2010: 12.400. Tvöföldunartími
43 ár.
Þjóðerni
1979: Túvalúbúar (pólýnesar)
91,2%, blandaðir (pólýnesar/míkrónesar/aðrir) 7,2%, Evrópumenn
1%, aðrir 0,6%.
Trúarbrögð
1995: Tuvalukirkjan 85,4%, aðventistar 3,6%, rómversk-katólskir
1,4%, vottar jehóva 1,1%, Bahá’í 1%, aðrir 7,5%.
Fæðingatíðni
miðuð við hverja 1000 íbúa 1997:
23 (heimsmeðaltal 25; hjónabandsbörn 1989 = 82.2%).
Dánartíðni
miðuð við hverja 1000 íbúa 1997:
9 (heimsmeðaltal 9,3).
Náttúruleg
fjölgun miðuð við hverja 1000 íbúa
1997: 14 (heimsmeðaltal
15,7).
Frjósemi
miðuð við hverja kynþroska konu 1997:
3.1.
Lífslíkur
frá fæðingu 1997: Karlar
62,4 ár, konur 64,8 ár.
Helztu
dánarorsakir miðaðar við hverja
100.000 íbúa 1985: Sjúkdómar í meltingarfærum 170, blóðrásarsjúkdómar
150, sjúkdómar í öndunarfærum 120, taugasjúkdómar 120, krabbamein
70, smit- og veirusjúkdómar 40 og óskilgreindir sjúkdómar 430.
Árið 1992 voru aðaldánarvaldarnir lifrarsjúkdómar, heilabólga,
berklar og barnadauði. Aðrir
dánarvaldar eru öndunarfærasjúkdómar, niðurgangur, ormaveiki
(filariasis), augnsjúkdómur (conjunctivitis), eitraður fiskur, sykursýki,
gigt og of hár blóðþrýstingur.
Fjárlög
1995: Tekjur $A
4.400.000.-. Gjöld $A
7.300.000.-.
Erlendar
skuldir 1993:
US$ 6.000.000.-.
Verg
þjóðarframleiðsla 1996:
US$ 7.000.000.- (US$ 650,- á mann).
Ferðaþjónusta
1993: Tekjur US$ 300.000.-.
Vinnuafl
1991: 5910 (65,3%; konur
51,3%; atvinnuleysi 4%).
Landnýting
1987: Ræktað land 73,6%,
órækt 16,1%, annað 10,3%.
Innflutningur
1995: US$ 15.200.000.-.
Aðalviðskiptalönd: Fiji-eyjar
65,8%, Ástralía 17,1%, Nýja-Sjáland 3,9%, Bretland 3,3%, BNA 2%,
Þýzkaland 1,3%, Holland 1,3%.
Útflutningur
1995: US$ 2.200.000.-.
Aðalviðskiptalönd: Suður-Afríka
63,6%, Kólumbía 9,1%, Belgía og Lúxembúrg 9,1%.
Samgöngur.
Vegakerfið 1995: 8 km. Kaupskip
eru 6. Flugvöllur er einn.
Læsi
1990: 95% (enska 45%).
Heilbrigðismál
1993: Einn læknir fyrir
hverja 1152 íbúa. Eitt sjúkrarúm
fyrir hverja 302 íbúa. Barnadauði
miðaður við hver 1000 lifandi fædd börn:
26,9.
Hermál
1987: Enginn her.
Lögreguliðið er 32 manns. |