Espíritu Santo Vanuatu,
[Vanuatu]


ESPÍRITU SANTO
VANUATU

.

.

Utanríkisrnt.

Espíritu Santo er stærsta eyja Vanuatu í vestanverðu Kyrrahafi.  Flatarmál hennar er 4856 km².  Portúgalski landkönnuðurinn Pedro de Queirós, sem sigldi að þeim árið 1606, hélt að hann hefði fundið stóra meginlandið í Suður-Kyrrahafai og nefndi þær Australia des Espríritu Santo.  Snemma árs 1942 reistu Bandaríkjamenn flugherstöð á eyjunni.  Í maí 1980, skömmu áður en Vanuatu átti að fjá sjálfstæði, tóku aðskilnaðarsinnar völdin á eyjunni.  Byltingin var kæfð í ágúst 1980.  Áætlaður íbúafjöldi eyjarinnar var 25.400 árið 1997.





 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM