El Salvador menning menntun,
Flag of El Salvador


EL SALVADOR
MENNING og MENNTUN

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

aguila.JPG (7295 bytes)Menntamál eru í höndum menntamálaráđuneytisins.  Áriđ 1968 var skólakerfinu skipt niđur í barna- og gagnfrćđaskóla (skólaskylda), menntaskóla og háskóla.  Međal ćđri skóla er El Salvadorháskólinn, Dr. José Matías Delgadoháskólinn og Miđ-Ameríkuháskóli José Simeón Cańas.  Til viđbótar má nefna tćkniskóla, listaskóla, landbúnađarskóla, félagsmála- og hjúkrunarskóla.

Félagsmál.  Stađa hinna efnaminnstu, handiđnađarmanna og verkafólks í landbúnađi, hefur versnađ stöđugt eftir borgarastríđiđ.  Rúmlega 60% af vinnuaflinu á ekki kost á vinnu eđa fá ekki nćga vinnu.  Ríkisstjórnir hafa reynt ađ auka tekjur fólks og vinnuframbođ međ umbótum í landbúnađi, menntun, starfsţjálfun og opinberum framkvćmdum.  Árangurinn lćtur á sér standa, einkum í landbúnađnum, ţar sem stórir og valdamiklir landeigendur gćta hagsmuna sinna.  Reynt hefur veriđ ađ byggja ódýrt húsnćđi fyrir flóttamenn og atvinnulaust folk og  bjóđa ţví fría heilsugćzlu.  Ţetta hefur líka gengiđ brösótt vegna lágra tekna ríkisins.  Víđast er erfitt eđa ókleift ađ fá lćkna til ađ starfa í dreifbýlinu vegna bágra kjara.  Í kjölfar borgarastríđsins hafa sjúkdómar tekiđ sig upp og dreifzt, einkum malaría.  Nćringarskortur er landlćgur og gćtir víđa. 

Menningarmál.  Menning ţjóđarinnar byggist á grunni frumbyggjanna og Spánverja.  Hvergi í öđrum ríkjum Miđ-Ameríku eru fleiri íbúar af sama stofni (mestizos) en í El Salvador og spćnskan er töluđ í hverjum krók og kima.  Indíánamál eru lítiđ iđkuđ og ţá einkum af nokkrum ćttbálkum í ţorpum, s.s. í kringum Izalco og Nahuizalco.  Gamlar handiđnir, s.s. leirkeragerđ og vefnađur, eru enn ţá iđkađar í Ilobasco og Izalco.  Ţjóđmenningin kemur einna helzt fram í ţjóđlögum, skáldskap og málaralist.  Rómversk-katólska kirkjan setur spor sín á allt, sem snýr ađ menningu.  Fyrstu ćđri menntastofnanirnar (Colegio de la Asunción; 1841) voru stofnađar til kennslu latínu og guđfrćđi og stćrsti núverandi háskóli landsins, Miđ-Ameríkuháskólinn, er í höndum jesúíta.  Bćđi ríkiđ og fáir ríkir stuđningsmenn lista, hafa ađ mestu ráđiđ ţróun ţeirra.  Ađalleikhús landsins var byggt fyrir framlög almennings.  Flest dagblöđ og útgáfufyrirtćki eru einkarekin.  Ađalţjóđgarđarnir voru stofnađir fyrir einkaframlög og helzta safn landsins var til skamms tíma í einkaeign.  Undanfarin ár hefur ríkiđ aukiđ styrki sína til menningarlífsins, einkum međ ţví ađ gera fleirum kleift ađ afla sér ćđri menntunar.


.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM