Herning Danmörk,
[Flag of Denmark]


HERNING
DANMÖRK

.

.

Utanríkisrnt.

Herning er borg í Ringkøbinghéraði á Jótlandi.  Hún er miðstöð vöruflutninga, viðskipta og framleiðslu í blómlegu landbúnaðarhéraði.  Þar er m.a. framleidd vefnaðarvara og vélbúnaður.  Í grennd við borgina eru brúnkolabirgðir í jörðu.  Áhugaverðir staðir:  Herningsafnið (með útisafni) og sextán hæða turn lýðháskólans.  Herning var lítið þorp til 1870, þegar ræktun hófst á heiðunum umhverfis það.  Áætlaður íbúafjöldi árið 1988 var 56 þúsund.

Herning er vinabær Reykjanesbæjar



 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM