Helsingor Danmörk,
[Flag of Denmark]


HELSINGOR
DANMÖRK

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Helsingør er hafnarborg í Frederiksborghéraði á Sjálandi í grennd við Kaupmannahöfn.  Austan borgarinnar er Krónborgarkastali, sem er frægur sem umgjörð Hamlets eftir Shakespear.  Kastalinn var byggður á 16. öld og hýsir nú aðallega sjóminjasafn og stundum eru sýndar uppfærslur af Hamlet.  Helztu framleiðsluvörur borgarinnar eru fiskinet, skip, siglingartæki og bræðslumót.  Höfn borgarinnar er góð.  Þar eru þurrkvíar til skipaviðgerða.  Ferja tengir borgina við Helsingborg í Svíþjóð.  Áætlaður íbúafjöldi árið 1988 var 57 þúsund.

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM