Burgas Búlgaría,
Flag of Bulgaria


BURGAS
BÚLGARÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Burgas er borg í Austur-Búlgaríu, höfuðborg samnefnds héraðs og hafnarborg við Burgasflóa við Svartahaf.  Umhverfis borgina er aðallega stundaður landbúnaður.  Höfn borgarinnar er góð og er tengd Sofíu með járnbraut.  Stærsti hluti korns, sem ræktað er í landinu, kemur frá Burgas og viðskipti með aðrar landbúnaðarvörur eru næstum eins mikil og í Varna.  Burgas er mesta fiskvinnsluborg landsins.  Þar eru einnig a.m.k. fjórar sykurverksmiðjur.  Áætlaður íbúafjöldi árið 1990 var 205 þúsund.


 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM