Brasilía menntun,
Flag of Brazil


BRASILÍA
MENNTUN

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Menntakerfiđ í Brasilíu er undir stjórn Menntamálaráđuneytisins og Frćđsluráđs ríkisins.  Skólaskylda hefst viđ sjö ára aldur og grunnskólanámiđ tekur 8 ár.  Skólagangan er frí á grunnskóla- og framhaldsskólastigi (3-4 ár).  Börn hátekjufólks njóta mun betri menntunar en ađrir, u.ţ.b. 20% íbúanna eru ólćsir, u.ţ.b. 2/3 hafa ađeins fjögurra ára nám ađ baki eđa meira.  Reynt var ađ koma lagi á ţessi mál 1971 en árangurinn lét á sér standa.  Rekstur skólakerfisins er á höndum ríkisins, sveitarfélaganna og einkarekstrar.

Ađeins 10% grunnskólanema heldur áfram í námi í framhaldsskólum og fćstir ţeirra ljúka tilskyldu 3-4 ára námi ţar vegna ţess, ađ sumar námsgreinarnar fela í sér stutt verknám.  Ţessi litla ţátttaka í námi á framhaldsskólarstigi er rakin til nauđsynjar flestra til ađ fara ađ vinna sem allra fyrst og stađsetningar skólanna, sem eru flestir í stóru borgunum.  Skólagangan er ţví of dýr fyrir ţá, sem búa í drefibýlinu.  Ţetta vandamál er stćrst í norđausturhlutanum, ţar sem eru fáir framhaldsskólar.  Nćstum helmingur framhaldsskólanema er í suđausturhlutanum.

Háskólanám er utan seilingar hinna fátćku og fjöldi stúdenta er mun minni miđađ viđ ţróuđ lönd.  Háskólar eru í hverju kjördćmi nema í Fernando de Noronha.  Stćrstur ríkisreknu háskólanna er Sambandsríkisháskólinn í Rio de Janeiro, sem er í nútímalegu húsnćđi á eyju í Guanabaraflóa í grennd viđ alţjóđaflugvöllinn.  Háskólarnir í Minas Gerais og Rio Grande do Sul eru nćststćrstir.  Stćrsti og mikilvćgasti fylkisháskólinn, sem útskrifar flesta kanditata, ser Sao Paulo-háskóli.  Ađalskólinn er í Sao Paulo og deildir víđa annars stađar í fylkinu.  Katólska kirkjan og fleiri stofnanir reka einkaháskóla.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM