Vestur-Virginíu er stjórnađ í anda
stjórnarskrárinnar frá 1872. Ćđsti embćttismađur er
fylkisstjóri, sem er kosinn í almennum kosningum til 4 ára í
senn og sami frambjóđandi má ekki ţjóna nema tvö samfelld
kjörtímabil. Ađrir helztu embćttismenn, sem eru kosnir til
4 ára í senn, eru forseti öldungadeildar, innanríkisráđherra,
dómsmálaráđherra, ríkisendurskođandi, fjármálaráđherra og
landbúnađarráđherra.
Ţingiđ starfar í öldungadeild (34; 4 ár) og öldungadeild
(100; 2 ár). Fylkiđ á tvö sćti í öldungadeild og ţrjú sćti
í fulltrúadeild sambandsţingsins í Washington DC og rćđur
fimm kjörmönnum í forsetakosningum.
Heimskreppan á fjórđa áratugi 20. aldar gjörbreytti
stjórnmálalandslaginu í fylkinu, sem hafđi veriđ á valdi
lýđveldisflokksins í langan aldur, ţegar demókratar tóku viđ.
Fáir frambjóđendur til embćttis forseta BNA hafa fengiđ
stuđning kjörmanna fylkisins síđan 1932. Snemma á tíunda
áratugi 20. aldar voru u.ţ.b. tveir ţriđjungar skráđra
kjósenda demókratar. Robert C. Byrd var stjórnmálaforingi,
sem var kosinn til setu í öldungadeild Bandaríkjaţings áriđ
1958. Hann var leiđtogi meirihluta demókrata á árunum
1977-81 og 1987-88. |