Huntington er
hafnarborg viđ ármót Ohio- og Symmes-ánna, varin flóđvarnargörđum,
nálćgt landamćrum Kentucky- og Ohio-fylkjanna.
Hún er miđstöđ viđskipta, flutninga og iđnađar (nikkel, búnađur
fyrir járnbrautir og námuvinnslu, glervörur, varahlutir í vélknúin
farartćki og efnavörur). Kolanámur
eru í nágrenninu. Marshall-háskóli
(1837). Huntington var
stofnuđ 1871 viđ vesturenda Chesapeake- og Ohio-járnbrautina og var
nefnd eftir Collis P. Huntington, forseta BNA.
Áćtlađur íbúafjöldi 1990 var tćplega 55 ţúsund. |