Oregon stjórnsýsla Bandaríkin,


STJÓRNSÝSLA
OREGON

.

.

Utanríkisrnt.

Oregon er stjórnađ í anda stjórnarskrárinnar frá 1857.  Ćđsti embćttismađur er fylkisstjóri, sem er kosinn í almennum kosningum til 4 ára í senn og má ţjóna í tvö samfelld kjörtímabil á hverju 12 ára tímabili.  Ađrir kjörnir embćttismenn eru innanríkisráđherra, dómsmálaráđherra, fjármálaráđherra, menntamálaráđherra og ráđherra verkalýđsmála.

Ţingiđ starfar í öldungadeild (30; 4 ár) og fulltrúadeild (60; 2 ár).  Oregon á tvö sćti í öldungadeild og fimm í fulltrúadeild sambandsţingsins í Washington DC og rćđur sjö kjörmönnum í forsetakosningum.

Skráđir međlimir demókrataflokksins eru fleiri en Lýđveldisflokksins en frambjóđendur hans til forsetaembćttisins fá oftast fylgi kjörmanna fylkisins.  Á tíunda áratugi 20. aldar sátu ţingmenn lýđveldisflokksins í báđum sćtum öldungadeildar sambandsţingsins en demókratar áttu sinn mann í sćti fylkisstjóra.  Áriđ 1992 studdu kjörmenn fylkisins frambjóđanda demókrata.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM