Eugene Oregon Bandaríkin,


EUGENE
OREGON

.

.

Utanríkisrnt.

Eugene-borg í Oregonfylki er mikil miðstöð skógræktar- og skógarhöggshéraðs og höfuðstöðvar Willarnette National Forest.  Ferðaþjónusta og hátæknirannsóknir eru líka veigamiklir atvinnuvegir.  Borgin er setur Fylkisháskólans (1876) og Norðvestur-kristna háskólans (1895).  Byggð fór að myndast á þessum slóðum eftir að járnbrautin hafði verið lögð 1871.  Nafnið er dregið af Eugene F. Skinner, sem var meðal fyrstu landnámsmanna.  Áætlaður íbúafjöldi 1990 var tæplega 113 þúsund.





 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM