Akron Ohio Bandaríkin,


AKRON
OHIO

.

.

Utanríkisrnt.

Akron er borg í Ohio-fylki.  Nafn hennar er komið af gríska orðinu akros = hár staður.  Hún er miðstöð samgangna og iðnaðar tengdum geimferðum og framleiðir m.a. plastvörur, efnavörur og lyf.  Hún er einnig þekkt sem gúmmíhöfuðborg heimsins vegna mikilla rannsókna og þróunar á því sviði.  Þarna eru nokkrir helztu gúmmí- og hjólbarðaframleiðendur heimsins.  Goodyear Aerospace Airdock (1929) er stærsta, óstyrkta fyrirtæki heims á sínu sviði, sem byggði fyrrum loftskip og háloftabelgi.  Borgin var stofnuð 1825, þegar Ohio-Erie-skipaskurðinum var ólokið (1932) og fyrsta gúmmíverksmiðjan var reist 1870.  Áætlaður íbúafjöldi 1990 var 223 þúsund.

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM