Norđur-Karólínu er stjórnađ í anda
stjórnarskrárinnar frá 1970. Ćđsti embćttismađurinn er
fylkisstjóri, sem er kosinn í almennum koningum til 4 ára í
senn og má ađeins ţjóna í tvö samfelld kjörtímabil. Ađrir
kjörnir embćttismenn eru líka kosnir til 4 ára,
varafylkisstjóri, dómsmálaráđherra, fjármálaráđherra,
ríkisendurskođandi, innanríkisráđherra, mennamálaráđherra og
ráđherra, sem annast mál varđandi landbúnađ, verkalýđsmál og
tryggingar.
Ţingiđ starfar í öldungadeild (50) og fulltrúadeild (120).
Ţingmenn beggja deilda eru kosnir til 2 ára í senn.
Varafylkisstjórinn er forseti öldungadeildar. Fylkiđ rćđur
14 kjörmönnum í forsetakosningum. Ţađ á tvö sćti í
öldungadeild og 14 sćti í fulltrúadeild sambandsţingsins í
Washington DC.
Demókrataflokkurinn réđi lögum og lofum heima og í
Washington frá áttunda áratugi 19. aldar til sjöunda
áratugar 20. aldar. Lýđveldisflokknum fór ađ vaxa fiskur um
hrygg seint á sjöunda áratugnum og hart er barizt enn ţá.
Jesse A. Helms, sem var fyrst kosinn til öldungadeildarinnar
í Washington fyrir Norđur-Karólínu 1972 var áhrifamikill í
Lýđveldisflokknum varđandi stefnuna í utanríkismálum,
landbúnađi og mörgum öđrum málaflokkum. |