Norđur Karólína íbúarnir Bandaríkin,


ÍBÚARNIR
NORĐUR-KARÓLÍNA

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Samkvćmt manntalinu 1990 var íbúafjöldi fylkisins 6.628.637 og hafđi fjölgađ um 12,7% nćstliđinn áratug.  Međalfjöldi íbúa á hvern ferkílómetra var 48.  Hvítir 75,6%, negrar 22% auk 76.700 af spćnskum uppruna, 79.825 indíána, 9.847 asísk/indverskra, 8.859 kínverja, 7.267 Kóreumanna og 5.332 Filipseyinga.  Hvergi annars stađar austan Mississippi-fljóts voru fleiri indíánar búsettir á ţessum tíma, ađallega cherokee og lumbee.

Menntun og menning.  Fyrsti skólinn var stofnađur á svćđinu snemma á 18. öld og fyrstu skrefin til stofnunar ríkisskóla voru stigin 1839.  Áriđ 1795 var Norđur-Karólínuháskóli í Chapel Holl stofnađur,  fyrsti ríkisháskóli í BNA.

Í kringum 1990 voru grunnskólar 1.952 međ 1.081.000 nemendur auk 55.400 í einkaskólum.  Ţá voru ćđri menntastofnanir 126 međ 345.400 stúdenta.  Auk framangreinds háskóla međ útstöđvar í Asheville, Charlotte, Greensboro, Raleigh og Wilmington, má nefna Ríkisháskólann í Raleigh (1887), Appalachia-ríkisháskólann (1899) í Boone, Austur-Karólínuháskóla (1907) í Greenville og Vestu-Karólínuháskóla (1889) í Cullowhee.

Menningarstofnanir:  Listasafn Norđur-Karólínu í Raleigh, Safn Norđur-Karólínuháskóla í Chapel Hill (Ackland listasafniđ) og Greensboro (Weatherspoon listasafniđ).  Sögulegar minjar eru til sýnis í Sögusafni Greensboro og Spgusafninu í Raleigh.  Međal annarra safna eru:  Lćknasafniđ í Bailey, Charlotte náttúrugripasafniđ , Sögufélagssafn High Point og Catawba mannfrćđisafniđ í Salisbury.

Áhugaverđir stađir.  Reykjafjallaţjóđgarđurinn er međal vinsćlustu ferđamannastađa BNA.  Vert er ađ benda á Cape Hatteras og Cape Lookout og stóra skemmtigarđinn Carowinds á landamćrunum ađ Suđur-Karólínu í grennd viđ Charlotte.

Sögustađir:  Fort Raleigh National Historic Site á Roanoke-eyju (fyrsta enska byggđin í Norđur-Ameríku 1585); Moores Creek vígvöllurinn í nágrenni Currie (1776; sigur í sjálfstćđisstríđinu);  Guilford Courthouse National Military Park í grennd viđ Greensboro, ţar sem amerískar hersveitir sigruđu Breta 1781;  Bentonville Battleground State Historic Site í nágrenni Smithfield; Ţjóđarminnismerki Wright-brćđra nálćgt Kitty Hawk, ţar sem Wilbur og Orville Wright heppnađist fyrst ađ fljúga; Carl Sandburg Home National Historic Site í Flat Rock, búgarđur og heimili skáldsins og ćvisöguritarans: ćskuheimili rithöfundarins Thomas Wolfe í Asheville.

Íţróttir og afţreying.  Stangveiđi í sjó og ferskvötnum, sund, gönguferđir og dýraveiđar.  Margir góđir golfvellir, fjöldi skeiđvalla í Charlotte og Rockingham.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM