Grand Forks er miðstöð
vinnslu og flutninga landbúnaðarafurða (kartöflur, sykurrófur,
hveiti og kvikfé) í Norður-Dakota og setur Fylkisháskólans (1883).Landnám hófst á þessum slóðum 1869 og nafn staðarins er
dregið a franska nafninu La Grandes Fourches, sem franskir skinnaveiðimenn
gáfu byggðinni.Áætlaður
íbúafjöldi árið 1990 var tæplega 50 þúsund.