New Jersey er stjórnađ í anda
stjórnarskrárinnar, sem tók gildi 1948. Ćđsti embćttismađur
er fylkisstjóri, sem er kosinn í almennum kosningum til 4
ára í senn og má ađeins ţjóna tvö kjörtímabil í röđ.
Forseti öldungadeildar er varafylkisstjóri. Fylkisstjórinn
skipar ađra ađalembćttismenn fylkisins međ samţykki ţingsins
(innanríkisráđherra, fjármálaráđherra og ríkissaksóknara).
Ţingiđ starfar í öldungadeild (40; 4 ár) og fulltrúadeild
(80;2 ár). New Jersey á tvö sćti í öldungadeild
sambandsţingsins í Washington DC og rćđur 15 kjörmönnum í
forsetakosningum.
Jafnt er á komiđ međ demókrötum og lýđveldissinum í fylkinu
en í forsetakosningum á árabilinu 1948 til 1988 studdu ţeir
frambjóđendur lýđveldissinna en áriđ 1992 lögđust ţeir á
sveif međ demókrötum (Clinton). Peter Rodino, áhrifaríkur
demókrati í fylkinu, sem sat í fulltrúadeild
sambandsţingsins 1949-99, var formađur dómsmálanefndar
deildarinnar í 16 ár (1973-88). |