New Jersey íbúarnir Bandaríkin,


ÍBÚARNIR
NEW JERSEY

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Samkvćmt manntalinu 1990 voru íbúarnir 7.730.188 og hafđi fjölgađ um 5% nćstliđinn áratug.  Međalfjöldi á hvern ferkílómetra var 342.  Hvítir 79,3%, svartir 13,1% auk 739.900 af spćnskum uppruna (ađallega frá Kúbu og Puerto Rica; 9,6%), 79.440 asísk/indverskra, 59.084 kínverja, 53.146 frá Filipseyjum, 38.540 frá Kóreu, 17.253 frá Japan og 14.500 indíána.

Menntun og menning.  Áriđ 1813 reyndu íbúarnir ađ koma á fót ríkisskólakerfi en yfirvöld afnámu ekki skólagjöld fyrr en 1871.  Fyrsti framhaldsskólinn (Trenton State College) var stofnađur í Trenton 1855.  í kringum 1990 voru grunnskólar 2.264 međ 1.076.000 nemendum og 175.600 stunduđu nám í einkaskólum

Fyrsta ćđri menntastofnunin var New Jersey framhaldsskólinn (nú Princeton-háskóli) í Princeton (1746).  Í kringum 1990 voru ţćr orđnar 64 međ 314.000 stúdentum.  Auk Princeton-háskóla voru Rutgers ríkisháskóli New Jersey međ ađalstöđvar í Nýju-Brúnsvík, Princeton guđfrćđiháskólinn (1812) í Princeton, Fairleigh Dickinson-háskólinn (1942) í Madison, Rutherford og Teaneck, Stevens tćkniháskólinn (1870) í Hoboken og Ricer-háskólinn (1865) í Lawrenceville.  Rannnsóknarháskólinn í Princeton er kunnur fyrir starfsemi sína.

Fylkiđ státar af fjölda áhugaverđra safna, s.s. Listasafni Princeton-háskóla, Newark-safninu (asísk list) og Safni sögufélags New Jersey í Newark, Morris lista- og tćknisafninu í Morristown, Montclair listasafninu í Montclair, Samgöngu- og rafeindasafni hersins í Fort Monmouth og Ţjóđminjasafninu í menningarmiđstöđinni í Trenton.

Áhugaverđir stađir.  Strandbćir viđ Atlantshafiđ eru vinsćlir ferđamannastađir.  Ţá er fjöldi sögustađa tengdir sjálfstćđisstríđinu (Red Bank Battlefield Park í Woodbury, Batsto Area of the Wharton State Forest í Batsto (járnvinnsla; 1766; fallbyssukúlur) og Morristown National Historical Park í Morristown).  Einnig má nefna Orrustuminnismerkiđ í Princeton, Orrustuminnismerkiđ í Trenton, Sögubćinn Smithville (endurbyggđur 18. aldar bćr) og Edison National Historic Site (bókasafn, vinnustofa, rannsóknarstofa og heimili Thomas A. Edison) í West orange.  James Fenimore Cooper-húsiđ í Burlington, fćđingarstađur Grover Clevelands í Caldwell og Walt Whitman-húsiđ í Camden.

Íţróttir og afţreying.  Strandbćirnir eru vinsćlir međal strandgesta, veiđimanna og siglingafólks.  Atlantic City er vinsćlasti stađurinn en einnig Asbury Park, Ocean City, Wildwood og Cape May.  Veđreiđar eru vinsćlar og einnig dýraveiđar og skíđaíţróttin.  Meadowland íţróttamiđstöđin í East Rutherford er vinsćl.  Ţar eru m.a. úti- og innivellir og skeiđvöllur.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM