Bellevue Nebraska Bandaríkin,


BELLEVUE
NEBRASKA

.

.

Utanríkisrnt.

Bellevue er borg við Missouri-ána í Sarpy-sýslu í Nebraskafylki sunnan Omaha.  Hún er setur Bellevue-hákólans (1965) og þar eru höfuðstöðvar skipulagslegrar yfirstjórnar hersins.  Rétt utan borgarmarkanna er Herfræðilega geimferðasafnið.  Byggð hvítra manna hófst þarna á þriðja áratugi 19. aldar sem skinnaverzlunarstaður og hafnaraðstöðu var komið upp við ána.  Bellevue er elzta varanlega byggð hvítra manna í fylkinu.  Borgarréttindi fengust árið 1855.  Áætlaður íbúafjöldi 1990 var 31 þúsund.





 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM