Missouri stjórnsýsla Bandaríkin,


STJÓRNSÝSLA
MISSOURI

.

.

Utanríkisrnt.

Missouri er stjórnađ í anda stjórnarskrárinnar frá 1945 og síđari breytinga.  Ţrjár fyrri stjórnarskrár voru lögleiddar árin 1820, 1865 og 1875.  Ćđsti embćttismađurinn er fylkisstjóri, sem er kosinn í almennum kosningum til 4 ára í senn og má ekki ţjóna lengur en tvö kjörtímabil í röđ.  Ađrir kjörnir embćttismenn eru vararíkisstjóri, innanríkisráđherra, ríkissaksóknari, fjármálaráđherra og ríkisendurskođandi.

Ţingiđ starfar í öldungadeild (34; 4 ár) og fulltrúadeild (163; 2 ár).  Fylkiđ á tvö sćti í öldungadeild sambandsţingsins í Washington DC og rćđur 11 kjörmönnum í forsetakosningum.

Demókratar hafa yfirleitt meirihluta á öllum sviđum stjórnmálanna í fylkinu.  Lýđveldissinnar eru styrkir, ţannig ađ oft munar litlu í kosningum.  Harry S. Truman, sem var ţingmađur fylkisins í öldungadeild sambandsţingsins ( 1934), varaforseti (1944) og forseti ađ Franklin D. Roosevelt 1945, er kunnastu stjórnmálamanna fylkisins.  Hann var endurkjörinn forseti BNA áriđ 1948.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM