Kentucky stjórnsýsla Bandaríkin,


STJÓRNSÝSLA
KENTUCKY

.

.

Utanríkisrnt.

Kentucky er stjórnađ í samrćmi viđ stjórnarskrána frá 1891 međ síđari breytingum.  Ćđsti embćttismađurinn er fylkisstjóri, sem er kosinn í almennum kosningum til 4 ára í senn.  Hann má ţjóna tvö kjörtímabil í röđ.  Ađrir kosnir embćttismenn eru varafylkisstjóri, innanríkisráđherra, ríkissaksóknari, ríkisendurskođandi, fjármálaráđherra, frćđslustjóri og landbúnađarráđherra.
 
 Ţingiđ starfar í öldungadeild (38) og fulltrúadeild (100).  Ţingmenn öldungadeildar eru kosnir til 4 ára í senn en fulltrúadeildarţingmenn til 2 ára.  Fylkiđ á tvö sćti í öldungadeild sambandsţinginu og rćđur 8 kjörmönnum í forsetakosningum.
 
 Demókratar hafa ráđiđ lögum og lofum í fylkinu eftir borgara/ţrćlastríđiđ nema á árunum 1950-70.  Demókratar hafa stađiđ ađ baki sínum mönnum nema í ţremur forsetakosningum (1896, 1924, 1928) á árabilinu 1876-1952 en lýđveldissinnar státa af meiri árangri í forsetakosningum á sama tímabili.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM