Samkvćmt manntali 1990 voru íbúar fylkisins 3.685.296
og hafđi fjölgađ um 0,7% nćstliđinn áratug. Međalfjöldi íbúa á
ferkílómetra var 35 en ţéttbýli er mest í miđnorđurhlutanum, austur-
og vesturhlutunum. Hvítir 92%, svartir 7,1% auk 5.614 indíána, 2.972
af kóreskum uppruna, 2.922 af asísk/indverskum uppruna, 2.736 kínverja,
2.513 Japana og 2.193 Filipseyinga. Nćstum 22.000 manns voru af
spćnsku bergi brotin.
Menntun og menning. Fyrsti skólinn í núverandi
Kentucky var einkarekinn og stofnađur í kringum 1775. áriđ 1838 voru
fyrstu ríkisskólarnir opnađir. Síđla á 9. áratugi 20. aldar voru
grunnskólar alls 1.385 međ 630.700 nemendur. Ţar ađ auki stunduđu
56.400 nemendur nám í einkaskólum. Samtímis voru ćđri menntastofnanir
59 talsins međ 166.000 stúdenta. Helztu háskólar landsins eru
Kentucky-háskóli og Transylvania-háskóli (1780) í Lexington,
Louisville-háskóli (1798), Ríkisháskólinn (1886) í Frankfort,
Austur-Kentucky-háskólinn (1906) í Richmond og Vestur-Kentucky-háskóli
(1906) í Bowling Green.
Helztu söfn fylkisins eru John James Audubon-safni međ frumverk
fuglafrćđingsins í Henderson, J.B. Speed-listasafniđ međ bandarísk og
evrópsk málverk, Náttúrugripa- og vísindasafniđ og Kentucky Derby-safniđ
(veđreiđar) í Louisville.
Íţróttir og afţreying. Kentucky-vatn og umhveri ţess er vinsćl
útivistarmiđstöđ. Sömu sögu era đ segja um önnur manngerđ lón í
fylkinu. Derby-veđreiđarnar eru mikill, árlegur viđburđur í Kentucky,
haldinn í Churchill Downs í Louisville (síđan 1875). |