Samkvćmt manntalinu 1990 voru íbúar Kansar 2.477.574 og
hafđi fjölgađ um 4,8% nćstliđinn áratug. Međalfjöldi íbúa á hvern
ferkílómetra var 12. Austurhluti fylkisins er talsvert ţéttbýlli en
ađrir landshlutar. Í vesturhlutanum er međalfjöldinn á ferkílómetra
ađeins 4. Hvítir 90,1%, svartir 5,8% auk 21.767 indíána, 6.577
Víetnama, 5.330 kínverja, 4.016 Kóreumanna, 3.956 asíumanna og 93.700
Spánverja.
Mennun og menning. Fyrstu trúbođsskólar voru stofnađir 1830 fyrir
indíána. Áriđ 1855 var frí menntun lögleidd. Síđla á 9. áratugi 20.
aldar voru grunnskólar 1.459 međ 430.900 nemendur. Einkareknir
grunnskólar önnuđust 33.700 nemendur. Samtímis voru ćđri
menntastofnanir 54 međ 158.500 stúdenta. Međal ţeirra voru
Kansasháskóli í Lawrence, Ríkisháskólinn (1863) í Manhattan,
Ríkisháskólinn í Wichita (1895), Emporia ríkisháskólinn (1863) í
Emporia, Washburn-háskólinn í Topeka (1865) og Herháskólinn í Fort
Leavenworth.
Međal áhugaverđustu safna eru Sögufélagssafn Kansas í Topeka, Wichita-listasafniđ
og Wichita sögusafniđ, Náttúgugripasafniđ, Snjóskordýrasafniđ og
Mannfrćđisafniđ í Kansasháskóla í Lawrence og Girger Sandzen
minningarlistasafniđ í Lindsborg.
Margir sögustađa Kansas eru tengdir minningu
indíána og landnámstímans. Međal ţeirra eru Fort Scott National
Historic Site og Fort Lamed National Historic Site. Cherokee Strip
Living Museum, nćrri landamćrunum ađ Oklahoma, er til minningar um
opnun indíánasvćđanna fyrir landnám. Shawnee Mission í Rairway og
John Brown Memorial Museum í Osawatormie minna sögulega atburđi.
Dwight D. Eisenhower-safniđ og heimili hans í Abilene hýsa skjöl og
muni fyrrum forseta BNA. Sögufélag Kansasfylkis sér um viđhald fyrsta
ţinghúss fylkisins í Fort Riley.
Íţróttir og afţreying. Fjöldi útivistarsvćđa og stöđuvatna auk
annarra svćđa í grennd viđ ađalţjóđvegi bjóđa margs konar
afţreyingarmöguleika, s.s. tjaldstćđi, stangveiđi, bátaleigur,
bátsferđir, villireiđar og útihátíđir. |