Carmel í
Kaliforníu hefur u.þ.b. 5.000 íbúa.Bærinn er aðsetur listamanna og er í fallegu umhverfi. Carmel
var trúboðsstöð San Carlos Borromeo del Rio Carmelo árið 1770.Gröf hans er í basilík-unni, sem er í fornrómönskum stíl).Í biblíugarðinum er hægt að kynnast mörgum jurtum, sem getið
er í bókinni góðu.Clint
Eastwood var bæjarstjóri í Carmel í 2 ár.