Waterbury í
Connecticut var löngum í fararbroddi framleiðslu ýmiss konar látúnshluta
en nú byggist efnahagur borgarinnar aðallega á opinberum þjónustustörfum
á svið heilbrigðismála, fjármála og stjórnunar. Iðnframleiðslan
byggist á elektrónískum tækjum, tímamælum, gúmmí- og plastvörum
og vélaverkfærum. Teikyo Post-háskólinn (1890).
Mattatuck-safnið. Byggðin hófst sem hluti af Farmington árið
1674 en leiðir skildu árið 1686, þegar hún sameinaðist
Waterburyborg. |